Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 58)

Fyrirsagnalisti

22. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fræðsluerindi um lífsferil raftækja

Verkís og SI bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja á morgun.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Samey

Starfsmenn SI heimsóttu Samey fyrir skömmu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verðmæti liggja í ruslinu

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í Hafnarhúsinu í gær þegar HönnunarMars var formlega settur.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Eimverk Distillery

Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Stjörnu Odda

Starfsmenn SI heimsóttu hátæknifyrirtækið Stjörnu Odda fyrir skömmu.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í ÍSAM

Starfsmenn SI heimsóttu ÍSAM í dag.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Raforkujarðstrengir geta hækkað orkureikning fyrirtækja

Í umsögn SI um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lýst áhyggjum af kostnaði sem ætti ekki að falla eingöngu á notendur.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kjötmeistari Íslands valinn

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna, MFK, fór fram fyrir skömmu þar sem Oddur Árnason hlaut titilinn Kjötmeistari Íslands. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið heldur til Danmerkur á fimmtudaginn og ætlar að keppa þar um helgina. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýjar vörur til sýnis á HönnunarMars

Í tengslum við HönnunarMars ætla AgustaV og Kjartan Oskarsson Studio að opna nýtt sýningarrými að Funahöfða 3.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýning á nytjahlutum unnum úr áli í sprittkertum

Sýning á nytjahlutum sem unnir eru úr áli úr sprittkertum sem safnaðist eftir hátíðarnar.

8. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í eTactica

Starfsmenn SI heimsóttu fyrirtækið eTactica sem er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.

5. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Nox Medical

Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.

1. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í CCEP

Starfsmenn SI heimsóttu Coca-Cola European Partners Ísland í vikunni.

23. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vel sótt Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fór fram fyrir fullum sal í gær í stofu M105 í Háskólanum í Reykjavík. 

21. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn til Jóa Fel

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti bakaríið Hjá Jóa Fel í dag.

15. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands fékk heimsókn frá SI á dögunum.

Síða 58 af 75