Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 58)

Fyrirsagnalisti

24. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI heldur ársfund sinn í september

Ársfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn 6. september næstkomandi.

23. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hætta á að framleiðsla og störf fari úr landi

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI vegna aðgerða íslenskra framleiðenda.

22. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu

Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.

21. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjagerð á háskólastigi í boði hjá Keili

Í fyrsta skipti í sumar bauð Keilir upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norskan skóla. 

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi. 

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

14. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaunin

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2018. 

20. júl. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fullveldiskaka LABAK komin í sölu víða um land

Fullveldiskaka LABAK er nú komin í sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

4. júl. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fullveldiskaka á vegum LABAK

LABAK fagnar aldarafmæli fullveldis Íslands með því að bjóða til sölu sérstaka fullveldisköku í bakaríum félagsmanna víða um land. 

25. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Byggja gagnaver á Blönduósi

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að verið sé að steypa grunninn að nýju 650 fermetra gagnaveri Borealis Data Center á Blönduósi.

19. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fyrirlestrar um ábyrga matvælaframleiðslu

Nú er hægt að nálgast alla fyrirlestra sem fram fóru á ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu sem Matvælalandið Ísland stóð fyrir.

15. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Boðið upp á nám í tölvuleikjagerð hjá Keili

Nú er hægt að sækja sérhæft nám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við Keili.

14. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landsprent í hópi bestu blaðaprentsmiðja heims

Landsprent, prentsmiðja Morgunblaðsins, hefur verið útnefnd í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club. 

14. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins

Stjórnendur  frá Eistlandi ræddu um endurvinnslu og sóun í Húsi atvinnulífsins í gær.

12. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018

Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ábyrg matvælaframleiðsla til umræðu í Kaldalóni

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal frummælenda á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu í gær.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : BrewBar sigraði í Ecotrophelia Ísland

BrewBar bar sigur úr býtum í vöruþróunarsamkeppninni Ecotrophelia Ísland og mun þar með taka þátt í Evrópukeppni í París í haust.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn til umræðu í Markaðstorginu

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnaðinn í Markaðstorginu á Hringbraut.

31. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur víðtæk og jákvæð áhrif

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á aðalfundi SÍK sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í dag. 

29. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.

Síða 58 af 77