Fréttasafn (Síða 59)
Fyrirsagnalisti
Heimsókn í Odda
Starfsmenn SI heimsóttu Odda fyrir stuttu.
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ næstkomandi fimmtudag í Hörpu.
Heimsókn í Hampiðjuna
Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu Hampiðjuna fyrir skömmu.
Íslenska lambið verði sendiherra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.
Viðburður í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands
Samtök iðnaðarins ásamt systursamtökum í Finnlandi stóðu fyrir viðburði í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands.
Ráðstefna um ábyrga matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ fimmtudaginn 31. maí.
Ársfundur Samáls í beinni útsendingu
Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is.
SI mótmæla auknum álögum á gosdrykki
Samtök iðnaðarins, SI, mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki.
AGUSTAV sýnir í Illums Bolighus
AGUSTAV er meðal íslenskra hönnuða sem verða á sýningu sem sett verður upp í Illums Bolighus í Kaupmannahöfn.
Heimsókn í Samverk á Hellu
Formaður SI heimsótti glerverksmiðjuna Samverk á Hellu.
Heimsókn til SS á Hvolsvelli
Formaður SI heimsótti starfsstöð SS á Hvolsvelli í vikunni.
Ársfundur Samáls
Álið verður aftur nýtt er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður í Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 16. maí næstkomandi.
Kúla setur nýja vöru á markað
Í Viðskiptablaðinu er sagt frá nýsköpunarfyrirtækinu Kúlu sem er meðal aðildarfélaga SI og fékk nýlega samtals 30 milljóna króna fjárfestingu.
Heimsókn í geoSilica Iceland
Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.
Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin
Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina.
Heimsókn í Algalíf
Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.
Norræn brugghús funduðu í Reykjavík
Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni.
Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð
Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.
Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.
Matarfrumkvöðlar á SIAL sýningunni í París
Ecotrophelia Europe keppnin þar sem keppt er í vistvænni nýsköpun matvæla verður haldin á SIAL matvælasýningunni í París í október í haust.
