Fréttasafn: 2017 (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Bílgreinasambandið gengur til liðs við SI
Á aðalfundi Bílgreinasambandsins í dag var samþykkt að ganga til liðs við Samtök iðnaðarins.
Fundur um merkingar á efnavöru
Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.
Ný persónuverndarlöggjöf hefur víðtæk áhrif á íslensk fyrirtæki
Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-10.00 þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynna helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.
Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins
Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.
Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL
BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein.
Atvinnupúlsinn á N4
Sjónvarpsstöðin N4 sýnir þættina Atvinnupúlsinn þar sem meðal annars er rætt við starfsfólk SI.
Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda
Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.
Ungu fólki ýtt frá höfuðborgarsvæðinu?
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, var með erindi á málþingi Íbúðalánasjóðs og Byggingavettvangs í gær um hagkvæmni í íbúðabyggingum.
30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR
Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.
Fundað um hagkvæmni í íbúðabyggingum
Íbúðalánasjóður og Byggingavettvangur standa fyrir málþingi um hagkvæmni í íbúðabyggingum á morgun fimmtudag 30. mars kl. 13-15.30 í fundarsal Íbúðalánasjóðs í Borgartúni 21.
Eyjólfur Árni nýr formaður SA
Eyjólfur Árni Rafnsson er nýr formaður Samtaka atvinnulífsins.
Fundur um endurgreiðslur
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar á morgun þriðjudaginn 28. mars kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.
Vel heppnaðar sýningar í Hörpu
Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars.
Vaxandi gagnaversiðnaður
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Jónatansdóttur, sérfræðing hjá SI, og Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, um aukna samkeppni í gagnaversiðnaðinum hér á landi.
Vantar upplýsingar um stærðir og gerðir nýrra íbúða
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um skort á upplýsingum um stærðir og gerðir nýrra íbúða.
Heimsóttu Matís
Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu Matís.
Sveitarfélögin hafa sofið á verðinum
Í Viðskiptablaðinu er viðtal við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um byggingamarkaðinn og vísitölur.
Sigurvegarar í málm- og véltækni
Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.
Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina
Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.
Áhyggjur af lóðaskorti
Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.