Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

23. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Metnaður í mikilvægum greinum

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fagverk Verktakar fær D-vottun

Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : 3.255 íbúðir eru í smíðum samkvæmt nýrri talningu SI

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, í kjölfar nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný íbúðatalning SI og spá

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jói Fel formaður LABAK á ný

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á rafbílavæðingu

Fullt var út að dyrum á ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

21. mar. 2017 Almennar fréttir : Árshóf SI í Hörpu vel heppnað

Fjölmennt var á Árshófi SI sem var að þessu sinni haldið í Hörpu. 

21. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vafasamur samanburður

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.

21. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK 

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigraði í nemakeppni í kjötiðn

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigraði í úrslitakeppni í bakstri

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

17. mar. 2017 Almennar fréttir : Bjartsýni í skugga krónunnar

Í Viðskiptablaðinu kemur fram að könnun meðal félagsmanna SI sýnir að bjartsýni ríkir meðal flestra svarenda ef frá eru talin útflutningsfyrirtæki sem um þessar mundir gjalda fyrir sterkt gengi krónunnar.

16. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Keppt í málmsuðu

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

16. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

16. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar

Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.

15. mar. 2017 : Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar

Í Markaðnum í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SI sem sýnir að um 25% segja styrkingu krónunnar koma illa við reksturinn.

15. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði

Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.

14. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meirihlutinn vill ekki í ESB

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.

Síða 20 af 25