Fréttasafn: 2017 (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Myndbönd og blað um Iðnþing
Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu 9. mars sl. Tæplega 400 manns voru samankomnir í Silfurbergi að hlusta á umræður um mikilvægi innviða fyrir samfélagið.
Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun
Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.
Fjaðrandi bátasæti Safe Seat sigraði Gulleggið 2017
Viðskiptahugmyndin Safe Seat, sem er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi, sigraði Gulleggið 2017, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups.
Skattlagning einstakra virkjana farsælla en arðgreiðslur
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir að skattlagning einstakra virkjana hér á landi gæti verið spennandi leið og mögulega farsælli fyrir þjóðina.
Rafbílavæðingin í beinni útsendingu
Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.
Ávarp ráðherra á Iðnþingi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flutti ávarp á Iðnþingi SI.
Nýsköpun er lykilorðið
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.
Vantar 65 milljarða í vegakerfið
Gylfi, Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, hafði framsögu á Iðnþingi í umræðum um samöngur og uppbyggingu.
Ávarp formanns SI á Iðnþingi
Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI, á Iðnþingi SI.
Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.
Útsendingin frá Iðnþingi
Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu síðastliðinn fimmtudag.
Ályktun Iðnþings 2017
Ályktun Iðnþings 2017.
Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.
Mikilvægt að verja samkeppnishæfni orkunotenda
Copenhagen Economics birti í dag skýrslu sem unnin var fyrir Landsvirkjun um raforkumarkaðinn á Íslandi.
Innviðir í samgöngum, raforku og samskiptum á Iðnþingi 2017
Það styttist í Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu á fimmtudaginn kl. 14.00 - 16.30.
Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.
Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna
Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.
Flutningur á raforku getur verið hamlandi fyrir uppbyggingu
Í Viðskiptablaðinu í dag er viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, um komandi Iðnþing, sem haldið verður 9. mars næstkomandi.
Meðalverð á áli hækkar vegna vaxandi eftirspurnar
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að meðalverð á áli hafi hækkað en það var 1.600 dollarar í fyrra en er núna rétt um 1.900 dollarar.
Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV
Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.