Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2022 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

6. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin

Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.

5. maí 2022 Almennar fréttir Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Fjölmennur kosningafundur MIH í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði.

5. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Markaðurinn þjáist af framboðsskorti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um húsnæðismarkaðinn.

5. maí 2022 Almennar fréttir : SI og Austurbrú með opinn fund á Hótel Valaskjálf

SI og Austurbrú efna til opins fundar 10. maí kl. 17-18.30 á Hótel Valaskjálf.

5. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : 7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.

4. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Kynningarfundur um fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um Nefco - The Nordic Green Bank fer fram 11. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.

4. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjaiðnaðurinn getur orðið ein af efnahagsstoðunum

Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í Innherja á Vísi um tölvuleikjaiðnaðinn.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.

3. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Fida Abu Libdeh endurkjörin formaður SSP

Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica, var endurkjörin formaður stjórnar Samtaka sprotafyrirtækja.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Breytt regluverk um steypu opnar fyrir grænar vistvænar lausnir

Með breyttu regluverki um steypu er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda.

3. maí 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : 230 milljónir í styrki til að efla hringrásarhagkerfi

Opið er til 7. maí fyrir umsóknir um styrki vegna verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi.

2. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Meistarafélag bólstrara verður Félag húsgagnabólstrara

Á aðalfundi var nafni Meistarafélags bólstrara breytt í Félag húsgagnabólstrara.

2. maí 2022 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina í mars á næsta ári

Verkiðn stendur fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningum 16.-18. mars á næsta ári.

2. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á húsnæði vegna þess að ekki var brugðist við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um húsnæðismarkaðinn.

Síða 3 af 3