Fréttasafn



Fréttasafn: ágúst 2024 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Vætutíð valdið tekjutapi fyrir suma málarameistara

Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, í kvöldfréttum RÚV.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skortur á námsgögnum við hæfi

Rætt er við Írisi Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja, í Dagmálum á mbl.is um námsgögn. 

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástand vegakerfisins versnar með tímanum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Það þarf meira fjármagn í innviði landsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.

Síða 2 af 2