Fréttasafn (Síða 205)
Fyrirsagnalisti
Leyfa á fleirum að njóta íslenskrar hönnunar og framleiðslu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um hönnun í ferðaþjónustu sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands.
Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.
Marshall-húsið og Bláa lónið fá hönnunarverðlaunin í ár
Marshall-húsið og Bláa lónið hlutu hönnunarverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi.
Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands
Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.
Mikill áhugi á Verk og vit
Undirbúningur fyrir stórsýninguna Verk og vit gengur vel og eru þegar komnir 80 sýnendur.
Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita
Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.
Íslenskur bjór hjá Lady Brewery
Starfsmenn SI heimsóttu Lady Brewery sem er eitt af mörgum handverksbrugghúsum á Íslandi.
Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR
Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Hönnunarverðlaun og málþing
Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.
Aðalfundur SÍK framundan
Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn 16. nóvember næstkomandi.
Sigríður Mogensen nýr sviðsstjóri hugverkasviðs SI
Sigríður Mogensen hefur verið ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins.
Aðventugleði kvenna í iðnaði
Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.
Sex sprota- og tæknifyrirtæki kynna sig á Fast 50 viðburðinum
Sex sprota- og tæknifyrirtæki hafa verið valin til að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Rising Star.
Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði
Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.
Heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur
Framkvæmdastjóri SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur í vikunni.
Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.
Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum
Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum - 1 nóv. 17 Almennar fréttir Mannvirki | Fréttasafn | Samtök iðnaðarins - íslenskur iðnaður
Samtök iðnaðarins hafa gert nýja talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.
Fræðslufundaröð fyrir lítil fyrirtæki að hefjast í vikunni
Fræðslufundaröð Litla Íslands er að hefjast í vikunni en efnt verður til sex opinna funda þar sem sjónum er beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Menntun og þjálfun starfsmanna í Alcoa Fjarðaáli til umræðu
Forstjóri og mannauðsstjóri Alcoa Fjarðaráls skýra hvernig menntun og þjálfun starfsmanna fer fram.
Heimsókn í Járnsmiðju Óðins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti Járnsmiðju Óðins.
