Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 195)

Fyrirsagnalisti

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Einkaaðilar komi að nauðsynlegri uppbyggingu innviða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt RÚV að ríki og sveitarfélög ráði ekki ein við nauðsynlega uppbyggingu innviða og einkaaðilar þurfi að koma að því.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit mikilvæg sýning bæði fyrir fagaðila og almenning

Framkvæmdastjóri SI tók þátt í að opna sýninguna Verk og vit.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Öflun gjaldeyristekna byggir í ríkari mæli á innviðum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir öflun gjaldeyristekna byggja í ríkari mæli á innviðum.

11. mar. 2018 Almennar fréttir : Marka þarf skýra stefnu

Rætt var við framkvæmdastjóra SI og iðnaðarráðherra í frétt RÚV að Iðnþingi loknu.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bæði konur og karlar eiga að móta byggingariðnaðinn

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, talar um bygginga- og mannvirkjageirann og Verk og vit í viðtali á mbl.is.

9. mar. 2018 Almennar fréttir : Starfsár SI einkenndist af breytingum

Á aðalfundi SI kom fram að árið 2017 hafi einkennst af breytingum. 

9. mar. 2018 Almennar fréttir : Forsetahjónin hvetja fólk til að ganga til liðs við Team Iceland

Forsetahjónin bjóða heiminum að taka þátt í HM-ævintýri Íslendinga.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Tími verka er runninn upp

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti upphafsræðu Iðnþings sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu í dag.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá Iðnþingi sem fram fer í Hörpu

Bein útsending á mbl.is frá Iðnþingi.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2018

Ályktun Iðnþings 2018 sem samþykkt var á aðalfundi Samtaka iðnaðarins.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður. 

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Stofna styrktarsjóð til að hvetja til iðn- og starfsnáms

Kvika og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samning um stofnun Hvatningarsjóðs Kviku sem hefur það hlutverk að veita styrki til nema í iðn- og starfsnámi. 

8. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í eTactica

Starfsmenn SI heimsóttu fyrirtækið eTactica sem er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.

8. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Verðmæt og eftirsótt menntun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Iðnþing í dag og útgáfa nýrrar skýrslu

Iðnþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag og samhliða þinginu gefa Samtök iðnaðarins út skýrslu með sama heiti og yfirskrift þingsins.

7. mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla um samkeppnishæfni Íslands kemur út á morgun

Í tengslum við Iðnþing verður gefin út viðamikil skýrsla með sama heiti og yfirskrift þingsins: Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina. 

6. mar. 2018 Almennar fréttir : Kosningu SI lýkur á morgun

Kosningu Samtaka iðnaðarins lýkur á hádegi á morgun miðvikudaginn 7. mars

6. mar. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Stefnubreyting sem stendur í vegi fyrir virkri samkeppni

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um breytingar á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets.

5. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Nox Medical

Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.

5. mar. 2018 Almennar fréttir : Starfsmenn SI skrifa undir sáttmála gegn einelti og áreitni

Starfsmenn SI hafa skrifað undir sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi.

Síða 195 af 233