Fréttasafn (Síða 195)
Fyrirsagnalisti
Einkaaðilar komi að nauðsynlegri uppbyggingu innviða
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt RÚV að ríki og sveitarfélög ráði ekki ein við nauðsynlega uppbyggingu innviða og einkaaðilar þurfi að koma að því.
Verk og vit mikilvæg sýning bæði fyrir fagaðila og almenning
Framkvæmdastjóri SI tók þátt í að opna sýninguna Verk og vit.
Öflun gjaldeyristekna byggir í ríkari mæli á innviðum
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir öflun gjaldeyristekna byggja í ríkari mæli á innviðum.
Marka þarf skýra stefnu
Rætt var við framkvæmdastjóra SI og iðnaðarráðherra í frétt RÚV að Iðnþingi loknu.
Bæði konur og karlar eiga að móta byggingariðnaðinn
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, talar um bygginga- og mannvirkjageirann og Verk og vit í viðtali á mbl.is.
Starfsár SI einkenndist af breytingum
Á aðalfundi SI kom fram að árið 2017 hafi einkennst af breytingum.
Forsetahjónin hvetja fólk til að ganga til liðs við Team Iceland
Forsetahjónin bjóða heiminum að taka þátt í HM-ævintýri Íslendinga.
Tími verka er runninn upp
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti upphafsræðu Iðnþings sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu í dag.
Bein útsending frá Iðnþingi sem fram fer í Hörpu
Bein útsending á mbl.is frá Iðnþingi.
Ályktun Iðnþings 2018
Ályktun Iðnþings 2018 sem samþykkt var á aðalfundi Samtaka iðnaðarins.
Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.
Stofna styrktarsjóð til að hvetja til iðn- og starfsnáms
Kvika og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samning um stofnun Hvatningarsjóðs Kviku sem hefur það hlutverk að veita styrki til nema í iðn- og starfsnámi.
Heimsókn í eTactica
Starfsmenn SI heimsóttu fyrirtækið eTactica sem er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.
Verðmæt og eftirsótt menntun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.
Iðnþing í dag og útgáfa nýrrar skýrslu
Iðnþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag og samhliða þinginu gefa Samtök iðnaðarins út skýrslu með sama heiti og yfirskrift þingsins.
Ný skýrsla um samkeppnishæfni Íslands kemur út á morgun
Í tengslum við Iðnþing verður gefin út viðamikil skýrsla með sama heiti og yfirskrift þingsins: Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina.
Kosningu SI lýkur á morgun
Kosningu Samtaka iðnaðarins lýkur á hádegi á morgun miðvikudaginn 7. mars
Stefnubreyting sem stendur í vegi fyrir virkri samkeppni
Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um breytingar á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets.
Heimsókn í Nox Medical
Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.
Starfsmenn SI skrifa undir sáttmála gegn einelti og áreitni
Starfsmenn SI hafa skrifað undir sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi.
