Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 194)

Fyrirsagnalisti

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Eimverk Distillery

Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Stjörnu Odda

Starfsmenn SI heimsóttu hátæknifyrirtækið Stjörnu Odda fyrir skömmu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir : HönnunarMars að hefjast

HönnunarMars opnar í dag kl. 17.15 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi

Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.

15. mar. 2018 Almennar fréttir : Vantar stefnu í atvinnu- og menntamálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var í viðtali á Hringbraut. 

15. mar. 2018 Almennar fréttir : Internet hlutanna - bein útsending

Bein útsending frá fræðslufundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í ÍSAM

Starfsmenn SI heimsóttu ÍSAM í dag.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þekktir arkitektar á HönnunarMars

Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn. 

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Raforkujarðstrengir geta hækkað orkureikning fyrirtækja

Í umsögn SI um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lýst áhyggjum af kostnaði sem ætti ekki að falla eingöngu á notendur.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Metaðsókn að Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir : Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kjötmeistari Íslands valinn

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna, MFK, fór fram fyrir skömmu þar sem Oddur Árnason hlaut titilinn Kjötmeistari Íslands. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið heldur til Danmerkur á fimmtudaginn og ætlar að keppa þar um helgina. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýjar vörur til sýnis á HönnunarMars

Í tengslum við HönnunarMars ætla AgustaV og Kjartan Oskarsson Studio að opna nýtt sýningarrými að Funahöfða 3.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Raforkuverð skapar ekki lengur samkeppnisforskot

ViðskiptaMogginn segir frá því að raforkuverð skapi ekki lengur samkeppnisforskot hér á landi.

12. mar. 2018 Almennar fréttir : Vel heppnað árshóf SI

Hátt í 400 manns voru á árshófi Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn föstudag. 

12. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýning á nytjahlutum unnum úr áli í sprittkertum

Sýning á nytjahlutum sem unnir eru úr áli úr sprittkertum sem safnaðist eftir hátíðarnar.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Umsóknum um einkaleyfi fækkar

Í ViðskiptaMogganum er sagt frá því að fjöldi einkaleyfa hér á landi er úr takt við þróun erlendis.

Síða 194 af 233