Fréttasafn (Síða 194)
Fyrirsagnalisti
Heimsókn í Eimverk Distillery
Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.
Heimsókn í Stjörnu Odda
Starfsmenn SI heimsóttu hátæknifyrirtækið Stjörnu Odda fyrir skömmu.
HönnunarMars að hefjast
HönnunarMars opnar í dag kl. 17.15 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi
Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.
Vantar stefnu í atvinnu- og menntamálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var í viðtali á Hringbraut.
Internet hlutanna - bein útsending
Bein útsending frá fræðslufundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.
Heimsókn í ÍSAM
Starfsmenn SI heimsóttu ÍSAM í dag.
Þekktir arkitektar á HönnunarMars
Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn.
Tilnefning til FÍT-verðlaunanna
Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.
Raforkujarðstrengir geta hækkað orkureikning fyrirtækja
Í umsögn SI um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lýst áhyggjum af kostnaði sem ætti ekki að falla eingöngu á notendur.
Metaðsókn að Verk og vit
Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn
Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI.
Kjötmeistari Íslands valinn
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna, MFK, fór fram fyrir skömmu þar sem Oddur Árnason hlaut titilinn Kjötmeistari Íslands.
Bakaralandsliðið keppir í Danmörku
Íslenska bakaralandsliðið heldur til Danmerkur á fimmtudaginn og ætlar að keppa þar um helgina.
Nýjar vörur til sýnis á HönnunarMars
Í tengslum við HönnunarMars ætla AgustaV og Kjartan Oskarsson Studio að opna nýtt sýningarrými að Funahöfða 3.
Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.
Raforkuverð skapar ekki lengur samkeppnisforskot
ViðskiptaMogginn segir frá því að raforkuverð skapi ekki lengur samkeppnisforskot hér á landi.
Vel heppnað árshóf SI
Hátt í 400 manns voru á árshófi Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn föstudag.
Sýning á nytjahlutum unnum úr áli í sprittkertum
Sýning á nytjahlutum sem unnir eru úr áli úr sprittkertum sem safnaðist eftir hátíðarnar.
Umsóknum um einkaleyfi fækkar
Í ViðskiptaMogganum er sagt frá því að fjöldi einkaleyfa hér á landi er úr takt við þróun erlendis.
