Fréttasafn(Síða 61)
Fyrirsagnalisti
Opinber innkaupastefna myndi ýta undir vöxt í hönnun og framleiðslu
Í grein Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum kemur fram að ef mörkuð væri opinber stefna í innkaupum með áherslu á íslenska hönnun og framleiðslu myndi það ýta enn frekar undir vöxt á þessum sviðum.
Íslenskt lið tekur þátt í keppninni Ecotrophelia Europe í London
Íslenskt lið háskólanemenda tekur þátt í nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia Europe sem verður haldin í London 21.-22. nóvember.
Leyfa á fleirum að njóta íslenskrar hönnunar og framleiðslu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um hönnun í ferðaþjónustu sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands.
Marshall-húsið og Bláa lónið fá hönnunarverðlaunin í ár
Marshall-húsið og Bláa lónið hlutu hönnunarverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi.
Íslenskur bjór hjá Lady Brewery
Starfsmenn SI heimsóttu Lady Brewery sem er eitt af mörgum handverksbrugghúsum á Íslandi.
Hönnunarverðlaun og málþing
Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.
Aðalfundur SÍK framundan
Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn 16. nóvember næstkomandi.
Heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur
Framkvæmdastjóri SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur í vikunni.
Heimsókn í Járnsmiðju Óðins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti Járnsmiðju Óðins.
Aðildarfyrirtæki SI taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið
Fjöldi aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið 2017.
Nýsköpun og gæði í málmiðnaði
Í viðtali í Fréttablaðinu talar Patrick Karl Winrow, stjórnarmaður í Málmi, samtökum fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, um stöðu málmiðnaðarins á Íslandi.
Heimsókn til Odda
Framkvæmdastjóri og lögfræðingur SI heimsóttu Odda í dag.
Samstarf atvinnulífs og háskólasamfélags til umræðu
Framkvæmdastjóri SI átti fund með rektor Háskóla Íslands.
Hugverk og hagkerfi til umræðu á Tækni- og hugverkaþingi SI
Hugverk, hagkerfið og heimurinn er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið verður næstkomandi föstudag 13. október kl. 13-16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.
Costco fundar með íslenskum framleiðendum í nóvember
Í byrjun nóvember funda fulltrúar Costco með íslenskum framleiðendum.
Íslenska bakaralandsliðið stóð sig með prýði í Stokkhólmi
Íslenska bakaralandsliðið keppti í Norðurlandakeppni í bakstri í Stokkhólmi um helgina.
Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið
Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur.
Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.
Heimsókn SI til Advania á Íslandi
Framkvæmdastjóri SI heimsótti í dag Advania á Íslandi.
Framkvæmdastjóri SI heimsækir Elkem Ísland á Grundartanga
Framkvæmdastjóri SI heimsótti Elkem Ísland á Grundartanga í morgun.