FréttasafnFréttasafn: Lögfræðileg málefni (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. apr. 2016 Framleiðsla Lögfræðileg málefni : Ófullnægjandi lagaumhverfi um upprunamerkingar

Neytendastofa hefur ákvarðað í tveimur málum sem varða erindi Samtaka iðnaðarins vegna auglýsinga og upprunamerkinga tveggja fyrirtækja

2. feb. 2016 Framleiðsla Lögfræðileg málefni : Breytingar á fánalögum

Frumvarp til breytinga á fánalögum, sem heimilar notkun íslenska fánans við markaðssetningu á vöru eða þjónustu, liggur nú  fyrir Alþingi.

13. jan. 2016 Lögfræðileg málefni : Samantekt yfir lagabreytingar á árinu 2015

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman yfirlit yfir lagabreytingar á árinu 2015 sem SI hefur látið sig varða

18. des. 2015 Lögfræðileg málefni : Mikilvægt að færa iðnaðarlög til nútímans

 gær, 17. desember, birtist grein í Morgunblaðinu sem ber heitið „Sérhagsmunasamtök sýna klærnar“ þar sem fjallað var um mögulega endurskoðun á iðnaðarlögunum

12. jún. 2015 Lögfræðileg málefni : Rammskökk samkeppnisstaða

Samtök iðnaðarins átelja þá ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins, f.h. Fjarðarbyggðar, að velja Náttúrustofu Vestfjarða sem einn af fjórum bjóðendum í lokuðu útboði um umhverfismat vegna ofanflóðavarna á Norðfirði. Náttúrustofa Vestfjarða er á föstum fjárlögum hjá íslenska ríkinu og hefur jafnframt eftirlitshlutverk með höndum. Þátttaka þeirra í opinberu útboði skapar að mati SI tortryggni um að ójafnræði ríki á meðal bjóðenda, sér í lagi þar sem aðrir bjóðendur í verkið starfa að öllu leyti á almennum samkeppnismarkaði.

10. mar. 2015 Lögfræðileg málefni : Eftirlit með flutningum - Óþarfa frumvarp

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um eftirlit með farmflutningum. Telja samtökin engan ávinning af frumvarpinu og til þess eins fallið að auka umstang og auka kostnað. Skora samtökin á Alþingi að afgreiða ekki frumvarpið.

4. feb. 2015 Lögfræðileg málefni : Kröfu íslenska gámafélagsins um afhendingu útboðsgagna hafnað

Kröfu Íslenska gámafélagsins um að fá afhent gögn vegna útboðs um sorphirðu í Ölfusi í lok árs 2013 var hafnað í Héraðsdómi Suðurlands fyrir helgi. Taldi dómurinn  sig ekki geta tekið afstöðu þar sem einkamál hefði verið höfðað í Héraðsdómi Reykjavíkur milli beggja aðila og Gámaþjónustunnar.

19. jan. 2015 Lögfræðileg málefni : Opinber fyrirtæki virði leikreglur samkeppninnar

Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti sl. föstudag úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Sorpa bs. hafi gerst sek um misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI segir mikilvægt að opinber fyrirtæki virði leikreglur samkeppnisréttarins, enda reyni í vaxandi mæli á tilvik þar sem einkaaðilar eru í samkeppni við hið opinbera.  

19. jan. 2015 Lögfræðileg málefni : Breytingar á ýmsum sköttum og gjöldum

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman meðfylgjandi yfirlit yfir helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi nú um áramótin og hafa áhrif á félagsmenn.

19. jan. 2015 Lögfræðileg málefni : Samantekt yfir nýsamþykkt lög og breytingar á lögum

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman yfirlit yfir nýsamþykkt lög og breytingar á lögum sem samtökin hafa látið sig varða.

1. nóv. 2013 Lögfræðileg málefni : Íbúðalánasjóður aftur dæmdur til að greiða félagsmanni SI bætur

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að Íbúðalánasjóður ætti að greiða byggingafyrirtækinu TAP ehf. skaðabætur vegna ólögmætrar kröfu sjóðsins um bankaábyrgð samhliða lánveitingu. Niðurstaða Hæstaréttar er í samræmi við fyrri niðurstöðu réttarins í máli Norðurvíkur ehf., en SI styrktu Norðurvík við rekstur dómsmálsins.

Síða 2 af 2