Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 80)

Fyrirsagnalisti

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR

Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.

2. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum

Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum - 1 nóv. 17 Almennar fréttir Mannvirki | Fréttasafn | Samtök iðnaðarins - íslenskur iðnaður

Samtök iðnaðarins hafa gert nýja talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

26. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt Stöðvar 2 að nú sé rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum þar sem spennan í hagkerfinu hafi minnkað.

5. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Getum ekki haldið við mannvirkjum forfeðranna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, spurði í ávarpi sínu í Hörpu í morgun hversu lítil við værum að geta ekki einu sinni haldið við þeim mannvirkjum sem forfeður okkar byggðu hér upp í bláfátæku landi.

5. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Myndband af fundinum í Hörpu

Myndband af fundinum þar sem skýrslan Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt er aðgengilegt á vef SI.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla til að skapa upplýsta umræðu um stöðu innviða

Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út. 

3. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð og skyldur til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins

Góð aðsókn var á fund Málarameistarafélagsins um keðjuábyrgðir og starfsmannaleigur.

3. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur fyrir námið

Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Rafiðnaðarsambands Íslands afhentu nemendum spjaldtölvur.

28. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný skýrsla um innviði á Íslandi verður kynnt á fundi í Hörpu

Í tilefni af útgáfu skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi efna Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. október kl. 8.30–10.00.

26. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið

Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær.

26. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn FRV skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið

Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið.

22. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný deild tekin til starfa með ungum ráðgjafarverkfræðingum

Ný deild innan FRV hefur tekið til starfa sem nefnist Yngri ráðgjafar.

20. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings

Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag. 

8. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit 2018

Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit fyrir 15. september næstkomandi.

7. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Kosningabaráttan mun snúast um aukið framboð á lóðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali Viðskiptablaðsins að kosningabaráttan í sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu hljóti að miklu leyti að snúast um aukið framboð á lóðum. 

6. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Hægt að spara stórfé með einfaldara og skilvirkara kerfi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, víkur að mikilvægi góðrar umgjarðar fyrir byggingariðnaðinn í viðtali Viðskiptablaðsins. 

30. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja ganga lengra í breytingu á mannvirkjalögum

Í umsögn SI um breytingar á mannvirkjalögum kemur fram að samtökin fagni að mestu þeim breytingum sem fram koma en þó hefði mátt ganga lengra í ýmsum greinum.

25. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI og Reykjavíkurborg vilja greina vandann og leita lausna

Samtök iðnaðarins áttu fund með byggingaryfirvöldum í Reykjavíkurborg í vikunni. 

22. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum kynntar

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum. 

Síða 80 af 85