Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 80)

Fyrirsagnalisti

20. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings

Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag. 

8. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit 2018

Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit fyrir 15. september næstkomandi.

7. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Kosningabaráttan mun snúast um aukið framboð á lóðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali Viðskiptablaðsins að kosningabaráttan í sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu hljóti að miklu leyti að snúast um aukið framboð á lóðum. 

6. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Hægt að spara stórfé með einfaldara og skilvirkara kerfi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, víkur að mikilvægi góðrar umgjarðar fyrir byggingariðnaðinn í viðtali Viðskiptablaðsins. 

30. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja ganga lengra í breytingu á mannvirkjalögum

Í umsögn SI um breytingar á mannvirkjalögum kemur fram að samtökin fagni að mestu þeim breytingum sem fram koma en þó hefði mátt ganga lengra í ýmsum greinum.

25. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : SI og Reykjavíkurborg vilja greina vandann og leita lausna

Samtök iðnaðarins áttu fund með byggingaryfirvöldum í Reykjavíkurborg í vikunni. 

22. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum kynntar

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum. 

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óljóst orðalag um kröfur um tengibúnað vegna hleðslu rafbíla

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við óljóst orðalag í drögum að breytingu á byggingarreglugerð þar sem lagt er til að gera skuli ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla í nýbyggingum og við endurbyggingu.

16. ágú. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundur um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum næstkomandi þriðjudag 22. ágúst kl. 8.30 í Húsi atvinnulífsins. 

28. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Alltof flókið kerfi borgarinnar

Í Morgunblaðinu er rætt við formann Meistarafélags húsasmiða sem segir meðal annars að kerfið sem starfsmenn borgarinnar hafi búið til sé orðið alltof flókið.

 

27. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Embættið ætlar að hlusta á gagnrýni SI

Í samtali við Morgunblaðið segir byggingarfulltrúi Reykjavíkur að embættið muni hlusta á gagnrýni Samtaka iðnaðarins.

26. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Byggingarfulltrúi Reykjavíkur vísar gagnrýni á bug

Í frétt Stöðvar 2 er sagt frá því að byggingarfulltrúi Reykjavíkur, Nikulás Úlfur Másson, vísi á bug gagnrýni formanns Samtaka iðnaðarins, verktaka og arkitekta um að þjónusta embættisins sé slök og tefji fyrir framkvæmdum.

26. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur í lok ágúst með borgaryfirvöldum

Fundur með borgaryfirvöldum hefur verið boðaður í lok ágúst, um ársfjórðungi frá því óskað var eftir fundi í maí síðastliðnum. 

25. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Samtök iðnaðarins gagnrýna skipulagsyfirvöld í Reykjavík

Morgunblaðið fjallar um frestun mála hjá byggingarfulltrúa í Reykjavík sem hafi kostað fjölda fyrirtækja mikið fé og dæmi séu um að verk­tak­ar hafi gef­ist upp á skipu­lags­yf­ir­völd­um í Reykja­vík og tekið ákvörðun um að hætta upp­bygg­ingu í miðborg­inni vegna mikilla og ítrekaðra tafa á afgreiðslu mála. 

4. júl. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vegamálin mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sagði í fréttum Stöðvar 2 að vegamálin hafi mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum.

29. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Einkaaðilar geta flýtt fyrir uppbyggingu innviða

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir stjórnvöld verða að skoða með opnum hug aðkomu einkaaðila að fjármögnun og uppbyggingu samgöngumannvirkja. 

28. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vegir og vegleysur

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.

21. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði

Í apríl voru 11.500 launþegar í byggingarstarfsemi og hafði launþegum fjölgað um 16% samanborið við sama tíma í fyrra. 

13. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nokkur þúsund ný störf verða til á næstu árum í byggingariðnaði

 Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins áætli að störfum í byggingariðnaði muni fjölga um nokkur þúsund á næstu árum. 

 

29. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Sterk rök fyrir að innviðagjald sé ólögmætt að mati lögfræðinga

Samtök iðnaðarins fengu lögmannsstofuna LEX til að veita álit á lögmæti innviðagjalda.

Síða 80 af 84