Fréttasafn (Síða 80)
Fyrirsagnalisti
Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR
Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.
Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum
Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum - 1 nóv. 17 Almennar fréttir Mannvirki | Fréttasafn | Samtök iðnaðarins - íslenskur iðnaður
Samtök iðnaðarins hafa gert nýja talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.
Rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt Stöðvar 2 að nú sé rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum þar sem spennan í hagkerfinu hafi minnkað.
Getum ekki haldið við mannvirkjum forfeðranna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, spurði í ávarpi sínu í Hörpu í morgun hversu lítil við værum að geta ekki einu sinni haldið við þeim mannvirkjum sem forfeður okkar byggðu hér upp í bláfátæku landi.
Myndband af fundinum í Hörpu
Myndband af fundinum þar sem skýrslan Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt er aðgengilegt á vef SI.
Skýrsla til að skapa upplýsta umræðu um stöðu innviða
Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út.
Ábyrgð og skyldur til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins
Góð aðsókn var á fund Málarameistarafélagsins um keðjuábyrgðir og starfsmannaleigur.
Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur fyrir námið
Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Rafiðnaðarsambands Íslands afhentu nemendum spjaldtölvur.
Ný skýrsla um innviði á Íslandi verður kynnt á fundi í Hörpu
Í tilefni af útgáfu skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi efna Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. október kl. 8.30–10.00.
Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið
Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær.
Stjórn FRV skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið
Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið.
Ný deild tekin til starfa með ungum ráðgjafarverkfræðingum
Ný deild innan FRV hefur tekið til starfa sem nefnist Yngri ráðgjafar.
Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings
Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag.
Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit 2018
Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit fyrir 15. september næstkomandi.
Kosningabaráttan mun snúast um aukið framboð á lóðum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali Viðskiptablaðsins að kosningabaráttan í sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu hljóti að miklu leyti að snúast um aukið framboð á lóðum.
Hægt að spara stórfé með einfaldara og skilvirkara kerfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, víkur að mikilvægi góðrar umgjarðar fyrir byggingariðnaðinn í viðtali Viðskiptablaðsins.
SI vilja ganga lengra í breytingu á mannvirkjalögum
Í umsögn SI um breytingar á mannvirkjalögum kemur fram að samtökin fagni að mestu þeim breytingum sem fram koma en þó hefði mátt ganga lengra í ýmsum greinum.
SI og Reykjavíkurborg vilja greina vandann og leita lausna
Samtök iðnaðarins áttu fund með byggingaryfirvöldum í Reykjavíkurborg í vikunni.
Fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum kynntar
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum.
