Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 81)

Fyrirsagnalisti

26. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Álitsgerð sem segir innviðagjaldið ólögmætt

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins hafi fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt.

18. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Margt á döfinni í byggingum á Akureyri og nágrenni

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar hjá SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í Atvinnupúlsinum á N4. 

17. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Opinber innkaup á Íslandi til umfjöllunar á ráðstefnu í Osló

Theodóru S. Þorsteinsdóttur var boðið að flytja erindi á árlegri ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins í Noregi í framhaldi af erindi hennar á fundi SI um opinber innkaup fyrr á árinu.

15. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Eru innviðagjöldin lögmæt?

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá efasemdum Samtaka iðnaðarins um lögmæti innviðagjalda og að slík gjöld eigi sér líklega ekki lagastoð. 

12. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Betri verkefnastaða fyrir verkfræðinga hér á landi

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um að mikil eftirspurn sé eftir verkfræðingum og að þeir séu að flytja heim frá Noregi í auknum mæli.

9. maí 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fossraf fær D-vottun SI

Fossraf ehf. hefur fengið D-vottun SI.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla að norrænni fyrirmynd um stöðu innviða hér á landi

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag ráðgjafarverkfræðinga hyggjast ráðast í gerð ítarlegrar skýrslu að norrænni fyrirmynd sem fjallar um stöðu innviða hér á landi.

31. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ungu fólki ýtt frá höfuðborgarsvæðinu?

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, var með erindi á málþingi Íbúðalánasjóðs og Byggingavettvangs í gær um hagkvæmni í íbúðabyggingum.

29. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Fundað um hagkvæmni í íbúðabyggingum

Íbúðalánasjóður og Byggingavettvangur standa fyrir málþingi um hagkvæmni í íbúðabyggingum á morgun fimmtudag 30. mars kl. 13-15.30 í fundarsal Íbúðalánasjóðs í Borgartúni 21. 

27. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Vel heppnaðar sýningar í Hörpu

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

27. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar upplýsingar um stærðir og gerðir nýrra íbúða

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um skort á upplýsingum um stærðir og gerðir nýrra íbúða.

24. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Sveitarfélögin hafa sofið á verðinum

Í Viðskiptablaðinu er viðtal við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um byggingamarkaðinn og vísitölur. 

23. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Áhyggjur af lóðaskorti

Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fagverk Verktakar fær D-vottun

Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : 3.255 íbúðir eru í smíðum samkvæmt nýrri talningu SI

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, í kjölfar nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný íbúðatalning SI og spá

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á rafbílavæðingu

Fullt var út að dyrum á ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

10. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rafbílavæðingin í beinni útsendingu

Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar 65 milljarða í vegakerfið

Gylfi, Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, hafði framsögu á Iðnþingi í umræðum um samöngur og uppbyggingu.

Síða 81 af 84