Fréttasafn (Síða 82)
Fyrirsagnalisti
Ungu fólki ýtt frá höfuðborgarsvæðinu?
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, var með erindi á málþingi Íbúðalánasjóðs og Byggingavettvangs í gær um hagkvæmni í íbúðabyggingum.
Fundað um hagkvæmni í íbúðabyggingum
Íbúðalánasjóður og Byggingavettvangur standa fyrir málþingi um hagkvæmni í íbúðabyggingum á morgun fimmtudag 30. mars kl. 13-15.30 í fundarsal Íbúðalánasjóðs í Borgartúni 21.
Vel heppnaðar sýningar í Hörpu
Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars.
Vantar upplýsingar um stærðir og gerðir nýrra íbúða
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um skort á upplýsingum um stærðir og gerðir nýrra íbúða.
Sveitarfélögin hafa sofið á verðinum
Í Viðskiptablaðinu er viðtal við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um byggingamarkaðinn og vísitölur.
Áhyggjur af lóðaskorti
Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.
Fagverk Verktakar fær D-vottun
Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.
3.255 íbúðir eru í smíðum samkvæmt nýrri talningu SI
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, í kjölfar nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu.
Ný íbúðatalning SI og spá
Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.
Mikill áhugi á rafbílavæðingu
Fullt var út að dyrum á ráðstefnu um rafbílavæðinguna.
Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins
Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins.
Rafbílavæðingin í beinni útsendingu
Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.
Vantar 65 milljarða í vegakerfið
Gylfi, Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, hafði framsögu á Iðnþingi í umræðum um samöngur og uppbyggingu.
Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna
Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.
Orka og tækni til sýnis í Laugardalshöllinni í haust
Sýningin Orka og tækni verður haldin í Laugardalshöllinni 29. og 30. september á þessu ári.
Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu
Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn.
Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs
Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.
Tíu helstu framkvæmdaaðilar með meira en 90 milljarða króna
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Árna Jóhannsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs SI, um þær verklegu framkvæmdir sem kynntar voru á Útboðsþingi.
Verklegar framkvæmdir í útboði fyrir 90,5 milljarða á þessu ári
Útboðsþing verður í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-16.40.
Útboðsþing haldið á föstudaginn
Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. janúar kl. 13.00-16.40.
