Fréttasafn (Síða 83)
Fyrirsagnalisti
Horft til framtíðar í tilefni af degi rafmagnsins
Samtök rafverktaka, Rafiðnaðarskólinn og Rafiðnaðarsamband Íslands standa fyrir ráðstefnu á degi rafmagnsins þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi.
Útboðsferli hins opinbera tekur of langan tíma
Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um fund Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem haldinn var í gærdag á Grand Hótel Reykjavík.
Mörg tækifæri til að gera betur í opinberum innkaupum
Húsfyllir var á fundi Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem fram fór í morgun á Grand Hótel Reykjavík.
Hvað er hægt að gera betur í opinberum innkaupum?
Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun um opinber innkaup þar sem fjallað verður um hvað hægt er að gera betur í kjölfar nýrrar Evrópulöggjafar sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu.
Nýr staðall fyrir fjarskiptalagnir íbúðarhúsnæðis
Nýr staðall, ÍST 151-2016 fyrir fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði, tók gildi um miðjan desember.
Kallað eftir brýnni innviðauppbyggingu
Samtök iðnaðarins harma að í nýju fjárlagafrumvarpi sjáist þess ekki merki að mikilvæg uppbygging á innviðum geti hafist.
Á fundi SI á Ísafirði kom fram að mikil þörf væri fyrir nýjar íbúðir
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um byggingar- og mannvirkjamál í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær.
Hækkanir hjá borginni fara beint út í íbúðaverð
Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, segir verðhækkanir sem Reykjavíkurborg hefur boðað um áramót hækki íbúðaverð.
Ábyrgðartími hönnuða til umfjöllunar hjá SAMARK
Farið yfir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins
Mannvirkjaráð SI stóð fyrir hádegisverðarfundi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í dag.
Uppsöfnuð þörf á um 4.000 íbúðum
Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingarsviðs SI, segir í Morgunblaðinu í dag uppsafnaða þörf á íbúðum vera um 4.000.
Of fáar lóðir og flókið regluverk
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.
Byggingadagur IÐUNNAR var vel sóttur
Byggingadagur IÐUNNAR fræðsluseturs sem fram fór 4. nóvember tókst vel.
Samtök iðnaðarins funda í Vestmannaeyjum
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í dag í Eldheimum í Vestmannaeyjum.
Samgöngur og innviðir eru lífæð heilbrigðs samfélags
Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, skrifar um mikilvægi þess að uppbygging innviða fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Tryggja verði ódýrari lóðir
Í kvöldfréttum RÚV í gær var rætt við Jón Bjarna Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, um húsnæðisvandann.
Íbúðum í byggingu fjölgar
Í nýrri talningu Samtaka iðnaðarins á íbúðum í byggingu kemur í ljós að um 500 fleiri íbúðir eru í byggingu en á sama tíma í fyrra.
Kjósum gott líf – fundur í Hörpu
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.
Allir nemar í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur
800 nemendur í rafiðnaðagreinum á landinu fá gefins spjaldtölvur frá SART og RSÍ.
Íslenskir iðnaðarmenn snúa heim
Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að iðnaðarmenn sem fluttu til Noregs í kjölfar hrunsins eru að snúa aftur heim.
