Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 83)

Fyrirsagnalisti

16. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Horft til framtíðar í tilefni af degi rafmagnsins

Samtök rafverktaka, Rafiðnaðarskólinn og Rafiðnaðarsamband Íslands standa fyrir ráðstefnu á degi rafmagnsins þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. 

13. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Útboðsferli hins opinbera tekur of langan tíma

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um fund Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem haldinn var í gærdag á Grand Hótel Reykjavík. 

12. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mörg tækifæri til að gera betur í opinberum innkaupum

Húsfyllir var á fundi Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem fram fór í morgun á Grand Hótel Reykjavík. 

11. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Hvað er hægt að gera betur í opinberum innkaupum?

Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun um opinber innkaup þar sem fjallað verður um hvað hægt er að gera betur í kjölfar nýrrar Evrópulöggjafar sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu. 

2. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr staðall fyrir fjarskiptalagnir íbúðarhúsnæðis

Nýr staðall, ÍST 151-2016 fyrir fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði, tók gildi um miðjan desember.

19. des. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Kallað eftir brýnni innviðauppbyggingu

Samtök iðnaðarins harma að í nýju fjárlagafrumvarpi sjáist þess ekki merki að mikilvæg uppbygging á innviðum geti hafist.

15. des. 2016 Mannvirki : Á fundi SI á Ísafirði kom fram að mikil þörf væri fyrir nýjar íbúðir

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um byggingar- og mannvirkjamál í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær.

8. des. 2016 Mannvirki : Hækkanir hjá borginni fara beint út í íbúðaverð

Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, segir verðhækkanir sem Reykjavíkurborg hefur boðað um áramót hækki íbúðaverð.

6. des. 2016 Mannvirki : Ábyrgðartími hönnuða til umfjöllunar hjá SAMARK

SAMARK stóð fyrir félagsfundi í dag þar sem rætt var um ábyrgðartíma hönnuða.

23. nóv. 2016 Mannvirki : Farið yfir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Mannvirkjaráð SI stóð fyrir hádegisverðarfundi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í dag.

23. nóv. 2016 Mannvirki : Uppsöfnuð þörf á um 4.000 íbúðum

Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingarsviðs SI, segir í Morgunblaðinu í dag uppsafnaða þörf á íbúðum vera um 4.000. 

16. nóv. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Of fáar lóðir og flókið regluverk

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.

8. nóv. 2016 Mannvirki : Byggingadagur IÐUNNAR var vel sóttur

Byggingadagur IÐUNNAR fræðsluseturs sem fram fór 4. nóvember tókst vel.

3. nóv. 2016 Mannvirki : Samtök iðnaðarins funda í Vestmannaeyjum

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í dag í Eldheimum í Vestmannaeyjum.

21. okt. 2016 Mannvirki : Samgöngur og innviðir eru lífæð heilbrigðs samfélags

Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, skrifar um mikilvægi þess að uppbygging innviða fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

19. okt. 2016 Mannvirki : Tryggja verði ódýrari lóðir

Í kvöldfréttum RÚV í gær var rætt við Jón Bjarna Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, um húsnæðisvandann.

6. okt. 2016 Mannvirki : Íbúðum í byggingu fjölgar

Í nýrri talningu Samtaka iðnaðarins á íbúðum í byggingu kemur í ljós að um 500 fleiri íbúðir eru í byggingu en á sama tíma í fyrra.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

23. sep. 2016 Mannvirki : Allir nemar í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur

800 nemendur í rafiðnaðagreinum á landinu fá gefins spjaldtölvur frá SART og RSÍ. 

22. sep. 2016 Mannvirki : Íslenskir iðnaðarmenn snúa heim

Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að iðnaðarmenn sem fluttu til Noregs í kjölfar hrunsins eru að snúa aftur heim.

Síða 83 af 85