Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

5. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Viðurkenningar frá SI fyrir góðan námsárangur

Við útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti voru afhentar viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur.

29. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýtt nám í tæknifræði

Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.

28. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.

24. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Kvika auglýsir eftir styrkjum til iðn- og starfsnáms

Kvika hefur auglýst eftir styrkjum til nema í iðn- og starfsnámi.

20. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum. 

15. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vel sótt vorhátíð GERT á Akureyri

Vorhátíð GERT sem fór fram á Akureyri í síðustu viku var vel sótt.

14. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Grunnskólinn ætti að ýta undir hæfni og getu hvers og eins

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðinu um að endurskoða þurfi námsáherslur á grunnskólastiginu ef fleiri eiga að sækja sér iðnnám.

9. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Leggja þarf mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um að leggja þurfi mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina allt frá 1. bekk grunnskóla.

4. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT

Vorhátíð GERT fór fram í vikunni. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fundur um arkitektúr og menntamál

Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : 750 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf

Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag.

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT á Akureyri

Vorhátíð GERT verður haldin á Akureyri miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Krakkar geta núna forritað á íslensku í micro:bit

Nú geta krakkar forritað á micro:bit smátölvuna sína á íslensku en þýðing ritilsins er afrakstur samstarfs Háskóla Íslands og Kóðans 1.0. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT

SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Stelpur og tækni verður 3. maí

Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi

Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.

28. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun

Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag. 

23. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.

Síða 21 af 29