Fréttasafn(Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Kvika auglýsir eftir styrkjum til iðn- og starfsnáms
Kvika hefur auglýst eftir styrkjum til nema í iðn- og starfsnámi.
Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum.
Vel sótt vorhátíð GERT á Akureyri
Vorhátíð GERT sem fór fram á Akureyri í síðustu viku var vel sótt.
Grunnskólinn ætti að ýta undir hæfni og getu hvers og eins
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðinu um að endurskoða þurfi námsáherslur á grunnskólastiginu ef fleiri eiga að sækja sér iðnnám.
Leggja þarf mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um að leggja þurfi mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina allt frá 1. bekk grunnskóla.
Vorhátíð GERT
Vorhátíð GERT fór fram í vikunni.
Fundur um arkitektúr og menntamál
Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins.
750 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf
Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag.
Vorhátíð GERT á Akureyri
Vorhátíð GERT verður haldin á Akureyri miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.
Krakkar geta núna forritað á íslensku í micro:bit
Nú geta krakkar forritað á micro:bit smátölvuna sína á íslensku en þýðing ritilsins er afrakstur samstarfs Háskóla Íslands og Kóðans 1.0.
Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT
SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl.
Stelpur og tækni verður 3. maí
Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.
Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi
Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.
Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun
Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.
Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.
Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag.
Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.
Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.
Verðmæt og eftirsótt menntun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.
Ráðstefna um vinnustaðanám
Iðnmennt stendur fyrir ráðstefnu um vinnustaðanám á Grand Hótel Reykjavík 1. mars.