Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Stelpur og tækni verður 3. maí

Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi

Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.

28. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun

Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag. 

23. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.

8. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Verðmæt og eftirsótt menntun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.

19. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um vinnustaðanám

Iðnmennt stendur fyrir ráðstefnu um vinnustaðanám á Grand Hótel Reykjavík 1. mars.

16. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins í máli og myndum

Hvað verður um starfið þitt? var yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu í vikunni. Þetta var í fimmta sinn sem dagurinn var haldinn.

15. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iceland Travel er menntafyrirtæki ársins 2018

Iceland Travel hefur verið valið menntafyrirtæki ársins 2018. 

13. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fundur í HÍ um náms- og starfsfræðslu

Fundur um menntakerfið verður í Lögbergi næstkomandi fimmtudag. 

5. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Heimsókn í MK

Fulltrúar SI heimsóttu MK og fengu að skoða góðan aðbúnað nemenda í iðn- og verknámsbrautum.

5. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins framundan

Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.00. 

1. feb. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf hugarfarsbreytingu til að fleiri sæki í iðnnám

Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB

Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans

Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. 

12. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms

Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms. 

29. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum

Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.

Síða 21 af 28