Fréttasafn(Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Stelpur og tækni verður 3. maí
Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.
Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi
Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.
Ráðherra vill auka samvinnu við atvinnulífið um menntun
Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja auka samvinnu við atvinnulífið og bæta árangur í verk-, iðn- og tækninámi.
Tæknisetur fyrir börn gæti stuðlað að breyttum viðhorfum
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir frá hugmynd um tæknisetur fyrir börn í Iðnþingsblaðinu.
Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag.
Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.
Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.
Verðmæt og eftirsótt menntun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.
Ráðstefna um vinnustaðanám
Iðnmennt stendur fyrir ráðstefnu um vinnustaðanám á Grand Hótel Reykjavík 1. mars.
Menntadagur atvinnulífsins í máli og myndum
Hvað verður um starfið þitt? var yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu í vikunni. Þetta var í fimmta sinn sem dagurinn var haldinn.
Iceland Travel er menntafyrirtæki ársins 2018
Iceland Travel hefur verið valið menntafyrirtæki ársins 2018.
Fundur í HÍ um náms- og starfsfræðslu
Fundur um menntakerfið verður í Lögbergi næstkomandi fimmtudag.
Heimsókn í MK
Fulltrúar SI heimsóttu MK og fengu að skoða góðan aðbúnað nemenda í iðn- og verknámsbrautum.
Menntadagur atvinnulífsins framundan
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.00.
Þarf hugarfarsbreytingu til að fleiri sæki í iðnnám
Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám.
Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB
Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.
Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans
Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.
Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun
Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða.
Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms
Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms.
Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum
Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.