Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

18. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Aukið fé til að efla iðn- og verknám

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.

11. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.

8. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.

5. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám orðið hornreka í skólakerfinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi

Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fyrsta verk nýs þings að leiðrétta mistök við lagasetningu

Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, segir í Morgunblaðinu í dag að í ráðuneytinu sé tilbúið frumvarp sem leiðrétti mistök sem gerð voru við lagasetningu.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnema vísað úr landi því iðnnám er ekki nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem kemur fram að iðnnám telst ekki vera nám í skilningi laga sem breytt var um áramótin. 

20. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðn-, raun- og tæknigreinar kynntar fyrir nemendum

Um 30 fyrirtæki á Norðurlandi vestra kynntu starfsemi sína fyrir nemendum 8. til 10. bekkja.

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Viðhorfsbreyting þarf að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi.

15. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning Samtaka iðnaðarins og Team Spark

Samtök iðnaðarins eru bakhjarl Team Spark og var undirrituðu samningur þess efnis í Háskólabíói.

14. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Gervigreind til umfjöllunar á fundi IÐUNNAR og SI

Gervigreind verður til umfjöllunar á þriðja fundinum í fundarröð IÐUNNAR og Samtaka iðnaðarins um fjórðu iðnbyltinguna sem fram fer næstkomandi fimmtudag

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið annað árið í röð

Lið MH vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna annað árið í röð en átta lið kepptu til úrslita í HR síðastliðinn laugardag.

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands

Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita

Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði

Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.

31. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntun og þjálfun starfsmanna í Alcoa Fjarðaáli til umræðu

Forstjóri og mannauðsstjóri Alcoa Fjarðaráls skýra hvernig menntun og þjálfun starfsmanna fer fram.

26. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Endurspeglar viðhorf stjórnmálamanna til iðnnáms

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir breytingar á útlendingalögum merki um neikvæð viðhorf til iðnnáms á Íslandi.

23. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sælgætisgerðin Freyja heimsótt

Samtök iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Freyju en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja SI.

Síða 22 af 28