Fréttasafn (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.
Verðmæt og eftirsótt menntun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.
Ráðstefna um vinnustaðanám
Iðnmennt stendur fyrir ráðstefnu um vinnustaðanám á Grand Hótel Reykjavík 1. mars.
Menntadagur atvinnulífsins í máli og myndum
Hvað verður um starfið þitt? var yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu í vikunni. Þetta var í fimmta sinn sem dagurinn var haldinn.
Iceland Travel er menntafyrirtæki ársins 2018
Iceland Travel hefur verið valið menntafyrirtæki ársins 2018.
Fundur í HÍ um náms- og starfsfræðslu
Fundur um menntakerfið verður í Lögbergi næstkomandi fimmtudag.
Heimsókn í MK
Fulltrúar SI heimsóttu MK og fengu að skoða góðan aðbúnað nemenda í iðn- og verknámsbrautum.
Menntadagur atvinnulífsins framundan
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.00.
Þarf hugarfarsbreytingu til að fleiri sæki í iðnnám
Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám.
Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB
Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.
Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans
Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.
Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun
Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða.
Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms
Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms.
Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum
Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.
Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni.
Aukið fé til að efla iðn- og verknám
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.
Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.
Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.
Iðnnám orðið hornreka í skólakerfinu
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi
Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.
