Fréttasafn(Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Viðhorfsbreyting þarf að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi.
Skrifað undir samning Samtaka iðnaðarins og Team Spark
Samtök iðnaðarins eru bakhjarl Team Spark og var undirrituðu samningur þess efnis í Háskólabíói.
Gervigreind til umfjöllunar á fundi IÐUNNAR og SI
Gervigreind verður til umfjöllunar á þriðja fundinum í fundarröð IÐUNNAR og Samtaka iðnaðarins um fjórðu iðnbyltinguna sem fram fer næstkomandi fimmtudag
MH vann Boxið annað árið í röð
Lið MH vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna annað árið í röð en átta lið kepptu til úrslita í HR síðastliðinn laugardag.
Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.
Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands
Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.
Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita
Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.
Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði
Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.
Menntun og þjálfun starfsmanna í Alcoa Fjarðaáli til umræðu
Forstjóri og mannauðsstjóri Alcoa Fjarðaráls skýra hvernig menntun og þjálfun starfsmanna fer fram.
Endurspeglar viðhorf stjórnmálamanna til iðnnáms
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir breytingar á útlendingalögum merki um neikvæð viðhorf til iðnnáms á Íslandi.
Sælgætisgerðin Freyja heimsótt
Samtök iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Freyju en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja SI.
Risaverkefni næstu ríkisstjórnar að breyta menntakerfinu
Mikill samhljómur var meðal allra fulltrúa stjórnmálaflokkanna þegar talið barst að menntamálum á fundi Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni í Hörpu síðastliðinn þriðjudag.
Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi
Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum.
Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.
Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna
Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
IÐAN og SI sameinast um fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna
IÐAN fræðslusetur og SI sameinast um fundaröð þar sem fjallað verður um fjórðu iðnbyltinguna.
150 námskeið í boði fyrir fagfólk
Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönnina er kominn út en þar eru kynnt yfir 150 námskeið fyrir fagfólk í iðnaði.
Verðlauna framúrskarandi lausnir í starfsnámi í Evrópu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett í gang samkeppni um góðar lausnir í starfsnámi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu.
Ný menntakönnun kynnt á morgunfundi um menntamál
Kynna á niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum SA um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins.
Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun
Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.