Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

20. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Risaverkefni næstu ríkisstjórnar að breyta menntakerfinu

Mikill samhljómur var meðal allra fulltrúa stjórnmálaflokkanna þegar talið barst að menntamálum á fundi Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni í Hörpu síðastliðinn þriðjudag. 

19. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi

Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum. 

26. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.

25. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna

Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : IÐAN og SI sameinast um fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna

IÐAN fræðslusetur og SI sameinast um fundaröð þar sem fjallað verður um fjórðu iðnbyltinguna.

12. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : 150 námskeið í boði fyrir fagfólk

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönnina er kominn út en þar eru kynnt yfir 150 námskeið fyrir fagfólk í iðnaði.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Verðlauna framúrskarandi lausnir í starfsnámi í Evrópu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett í gang samkeppni um góðar lausnir í starfsnámi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu. 

7. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný menntakönnun kynnt á morgunfundi um menntamál

Kynna á niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum SA um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins. 

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun

Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. 

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúar Team Spark þakka SI fyrir stuðninginn

Fulltrúar Team Spark komu við á skrifstofu SI í dag og þökkuðu samtökunum fyrir stuðninginn.

24. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fleiri nýnemar í HR í ár en í fyrra

Það eru fleiri nýnemar sem hefja nám í HR núna en í fyrra eða um 1.340 nýnemar sem er um 7% fjölgun frá síðasta skólaári.

15. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Nýr forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Dr. Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 

24. júl. 2017 Almennar fréttir Menntun : Vantar meira af iðnmenntuðu fólki út í atvinnulífið

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að tölur Vinnumálastofnunar sýni að atvinnuleysi meðal þeirra sem hafa lokið iðnnámi er minna en þeirra sem hafa lokið stúdentsprófi og mun minna en meðal þeirra sem hafa lokið háskólanámi. 

30. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Kóðinn kynntur fyrir útvarps- og sjónvarpsstjórum í Evrópu

Kóðinn var kynntur fyrir útvarpsstjórum Evrópu á aðalfundi Sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu (EBU).

23. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 70 nemendur útskrifast frá HR með frumgreinapróf

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í vikunni 70 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans.

22. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Tólf nýsveinar útskrifaðir

Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 648 nemendur útskrifaðir úr HR

648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs

Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári. 

14. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.

6. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri

Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri. 

Síða 23 af 28