Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Viðhorfsbreyting þarf að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi.

15. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning Samtaka iðnaðarins og Team Spark

Samtök iðnaðarins eru bakhjarl Team Spark og var undirrituðu samningur þess efnis í Háskólabíói.

14. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Gervigreind til umfjöllunar á fundi IÐUNNAR og SI

Gervigreind verður til umfjöllunar á þriðja fundinum í fundarröð IÐUNNAR og Samtaka iðnaðarins um fjórðu iðnbyltinguna sem fram fer næstkomandi fimmtudag

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið annað árið í röð

Lið MH vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna annað árið í röð en átta lið kepptu til úrslita í HR síðastliðinn laugardag.

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands

Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita

Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði

Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.

31. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntun og þjálfun starfsmanna í Alcoa Fjarðaáli til umræðu

Forstjóri og mannauðsstjóri Alcoa Fjarðaráls skýra hvernig menntun og þjálfun starfsmanna fer fram.

26. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Endurspeglar viðhorf stjórnmálamanna til iðnnáms

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir breytingar á útlendingalögum merki um neikvæð viðhorf til iðnnáms á Íslandi.

23. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sælgætisgerðin Freyja heimsótt

Samtök iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Freyju en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja SI.

20. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Risaverkefni næstu ríkisstjórnar að breyta menntakerfinu

Mikill samhljómur var meðal allra fulltrúa stjórnmálaflokkanna þegar talið barst að menntamálum á fundi Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni í Hörpu síðastliðinn þriðjudag. 

19. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi

Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum. 

26. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.

25. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna

Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : IÐAN og SI sameinast um fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna

IÐAN fræðslusetur og SI sameinast um fundaröð þar sem fjallað verður um fjórðu iðnbyltinguna.

12. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : 150 námskeið í boði fyrir fagfólk

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönnina er kominn út en þar eru kynnt yfir 150 námskeið fyrir fagfólk í iðnaði.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Verðlauna framúrskarandi lausnir í starfsnámi í Evrópu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett í gang samkeppni um góðar lausnir í starfsnámi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu. 

7. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný menntakönnun kynnt á morgunfundi um menntamál

Kynna á niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum SA um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins. 

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun

Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. 

Síða 23 af 28