Fréttasafn(Síða 24)
Fyrirsagnalisti
HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri.
464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum
Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag.
Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni
Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.
Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár
Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár.
Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði í HR
Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði verður í Opna háskólanum í HR þriðjudaginn 23. maí næstkomandi kl. 9.45 um nýja námslínu.
Opnað fyrir umsóknir í frumgreinanám við HR
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumgreinanám við Háskólann í Reykjavík.
Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð
Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi.
Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR
Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði.
Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG
Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins.
Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag.
IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati
IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.
Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum.
Stelpur og tækni í HR á morgun
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni.
Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl
Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.
Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins
Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.
Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL
BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein.
30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR
Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.
Sigurvegarar í málm- og véltækni
Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.
Metnaður í mikilvægum greinum
Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.
Sigraði í nemakeppni í kjötiðn
Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni.