Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúar Team Spark þakka SI fyrir stuðninginn

Fulltrúar Team Spark komu við á skrifstofu SI í dag og þökkuðu samtökunum fyrir stuðninginn.

24. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fleiri nýnemar í HR í ár en í fyrra

Það eru fleiri nýnemar sem hefja nám í HR núna en í fyrra eða um 1.340 nýnemar sem er um 7% fjölgun frá síðasta skólaári.

15. ágú. 2017 Almennar fréttir Menntun : Nýr forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Dr. Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 

24. júl. 2017 Almennar fréttir Menntun : Vantar meira af iðnmenntuðu fólki út í atvinnulífið

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að tölur Vinnumálastofnunar sýni að atvinnuleysi meðal þeirra sem hafa lokið iðnnámi er minna en þeirra sem hafa lokið stúdentsprófi og mun minna en meðal þeirra sem hafa lokið háskólanámi. 

30. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Kóðinn kynntur fyrir útvarps- og sjónvarpsstjórum í Evrópu

Kóðinn var kynntur fyrir útvarpsstjórum Evrópu á aðalfundi Sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu (EBU).

23. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 70 nemendur útskrifast frá HR með frumgreinapróf

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í vikunni 70 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans.

22. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Tólf nýsveinar útskrifaðir

Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 648 nemendur útskrifaðir úr HR

648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs

Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári. 

14. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.

6. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri

Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri. 

26. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : 464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum

Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag. 

23. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

18. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár

Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár. 

16. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði í HR

Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði verður í Opna háskólanum í HR þriðjudaginn 23. maí næstkomandi kl. 9.45 um nýja námslínu. 

15. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir umsóknir í frumgreinanám við HR

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumgreinanám við Háskólann í Reykjavík. 

5. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR

Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG

Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins. 

28. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

Síða 24 af 28