Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigraði í úrslitakeppni í bakstri

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

16. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Keppt í málmsuðu

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

16. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

6. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

1. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

21. feb. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

9. feb. 2017 Almennar fréttir Menntun : Átakið #kvennastarf keyrt af stað

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

2. feb. 2017 Menntun : Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

27. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit vekur athygli í London

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

25. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

19. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði

Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.

17. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. 

9. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit kynnt á Bett Show í London

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

23. des. 2016 Almennar fréttir Menntun : 275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum

275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni. 

9. des. 2016 Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

23. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

14. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið eftir harða keppni

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Keppt til úrslita í Boxinu um helgina

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

2. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám

Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi. 

Síða 25 af 28