Fréttasafn(Síða 25)
Fyrirsagnalisti
IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati
IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.
Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum.
Stelpur og tækni í HR á morgun
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni.
Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl
Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.
Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins
Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.
Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL
BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein.
30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR
Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.
Sigurvegarar í málm- og véltækni
Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.
Metnaður í mikilvægum greinum
Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.
Sigraði í nemakeppni í kjötiðn
Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni.
Sigraði í úrslitakeppni í bakstri
Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.
Keppt í málmsuðu
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.
Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag
Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags.
Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.
Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV
Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.
Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði
Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði.
Átakið #kvennastarf keyrt af stað
Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.
Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017
Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.
Microbit vekur athygli í London
Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.
Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.