Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

18. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : 150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag

Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.

3. okt. 2016 Menntun : Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk

Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

20. sep. 2016 Menntun : Nýjungar í starfsmenntun

Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.

1. júl. 2016 Menntun : 12 milljónir veittar í styrki til skóla

Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.

29. jún. 2016 Menntun : Nýr forstöðumaður mennta- og mannauðsmála

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins. 

3. jún. 2016 Menntun : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði

Vinnustaðanámssjóður er starfræktur samkvæmt lögum nr. 71/2012 um vinnustaðanámssjóð.

24. maí 2016 Menntun : Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskóla haldin í 24. sinn.

13. maí 2016 Menntun : Verk- og tækninám – Nema hvað!

Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið hafa sent kynningarefni til allra 9. bekkinga um þá möguleika sem standa nemendum til boða innan verk- og tæknigreina.

29. apr. 2016 Menntun : 400 stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni

Vel tókst til með verkefnið Stelpur og tækni sem Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins stóðu fyrir í gær

28. apr. 2016 Iðnaður og hugverk Menntun : Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

27. apr. 2016 Menntun : Opnað fyrir umsóknir í Forritara framtíðarinnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Forritarar framtíðarinnar. Umsóknarfrestur rennur út 20. maí.

20. apr. 2016 Menntun : Tökum vel á móti erlendu starfsfólki

Mikilvægt er að Íslendingar taki vel á móti erlendu starfsfólki sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu ár og áratugi.

12. apr. 2016 Almennar fréttir Menntun : Hvað viltu læra?

Guðrún Hafsteinsdóttir fjallar um tækifærin sem felast í iðnnámi í Fréttablaðinu í dag.

11. apr. 2016 Menntun : Þátttökuskólum fjölgar í GERT

Á vorfundi GERT – Grunnmenntun efld í raunvísinum og tækni - sem haldinn var 7. apríl s.l.  var farið yfir skólaárið sem er að líða. Verkefninu hefur miðað vel og er það sérstakt fagnaðarefni að að þátttökuskólum fjölgaði úr fjórum í tólf.

10. feb. 2016 Menntun : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 26. janúar síðastliðinn.

1. feb. 2016 Menntun : Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016

Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.

1. feb. 2016 Menntun : 160 fyr­ir­tæki skrifa undir vinnustaðasáttmála

Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.

Síða 26 af 28