Fréttasafn(Síða 26)
Fyrirsagnalisti
HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði
Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.
Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica.
Microbit kynnt á Bett Show í London
Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.
275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum
275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni.
Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.
BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi
BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.
MH vann Boxið eftir harða keppni
Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina.
Keppt til úrslita í Boxinu um helgina
Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.
Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám
Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi.
150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.
Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag
Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.
Menntun er forsenda bættra lífskjara
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.
Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk
Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.
Kjósum gott líf – fundur í Hörpu
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.
Nýjungar í starfsmenntun
Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.
12 milljónir veittar í styrki til skóla
Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.
Nýr forstöðumaður mennta- og mannauðsmála
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins.
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði
Vinnustaðanámssjóður er starfræktur samkvæmt lögum nr. 71/2012 um vinnustaðanámssjóð.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Nýsköpunarkeppni grunnskóla haldin í 24. sinn.