Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

19. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði

Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.

17. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. 

9. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit kynnt á Bett Show í London

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

23. des. 2016 Almennar fréttir Menntun : 275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum

275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni. 

9. des. 2016 Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

23. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

14. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið eftir harða keppni

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Keppt til úrslita í Boxinu um helgina

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

2. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám

Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi. 

18. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : 150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag

Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.

3. okt. 2016 Menntun : Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk

Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

20. sep. 2016 Menntun : Nýjungar í starfsmenntun

Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.

1. júl. 2016 Menntun : 12 milljónir veittar í styrki til skóla

Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.

29. jún. 2016 Menntun : Nýr forstöðumaður mennta- og mannauðsmála

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins. 

3. jún. 2016 Menntun : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði

Vinnustaðanámssjóður er starfræktur samkvæmt lögum nr. 71/2012 um vinnustaðanámssjóð.

24. maí 2016 Menntun : Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskóla haldin í 24. sinn.

Síða 26 af 28