Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 27)

Fyrirsagnalisti

13. maí 2016 Menntun : Verk- og tækninám – Nema hvað!

Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið hafa sent kynningarefni til allra 9. bekkinga um þá möguleika sem standa nemendum til boða innan verk- og tæknigreina.

29. apr. 2016 Menntun : 400 stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni

Vel tókst til með verkefnið Stelpur og tækni sem Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins stóðu fyrir í gær

28. apr. 2016 Iðnaður og hugverk Menntun : Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

27. apr. 2016 Menntun : Opnað fyrir umsóknir í Forritara framtíðarinnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Forritarar framtíðarinnar. Umsóknarfrestur rennur út 20. maí.

20. apr. 2016 Menntun : Tökum vel á móti erlendu starfsfólki

Mikilvægt er að Íslendingar taki vel á móti erlendu starfsfólki sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu ár og áratugi.

12. apr. 2016 Almennar fréttir Menntun : Hvað viltu læra?

Guðrún Hafsteinsdóttir fjallar um tækifærin sem felast í iðnnámi í Fréttablaðinu í dag.

11. apr. 2016 Menntun : Þátttökuskólum fjölgar í GERT

Á vorfundi GERT – Grunnmenntun efld í raunvísinum og tækni - sem haldinn var 7. apríl s.l.  var farið yfir skólaárið sem er að líða. Verkefninu hefur miðað vel og er það sérstakt fagnaðarefni að að þátttökuskólum fjölgaði úr fjórum í tólf.

10. feb. 2016 Menntun : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 26. janúar síðastliðinn.

1. feb. 2016 Menntun : Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016

Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.

1. feb. 2016 Menntun : 160 fyr­ir­tæki skrifa undir vinnustaðasáttmála

Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.

27. jan. 2016 Menntun : Menntastofa SI - Þú færð pottþétt starf

Málstofa Samtaka iðnaðarins verður helguð vinnustaðanámi undir yfirskriftinni Þú færð pottþétt starf - atvinnurekendur axla ábyrgð á vinnustaðanámi

19. jan. 2016 Menntun : Menntadagur atvinnulífsins 2016

Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu á menntadegi atvinnulífsins 28. janúar næstkomandi en þetta er í þriðja sinn sem dagurinn er haldinn.

23. nóv. 2015 Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 11. desember nk. 

19. nóv. 2015 Menntun : Mannauðsstjórar veita stjórnendum ráðgjöf

Það var þægileg og létt stemmning í Hús Atvinnulífsins 17. nóvember síðastliðinn þar sem fjallað var um málefni mannauðsstjórnunar með áherslu á stöðu hennar í dag.

2. nóv. 2015 Menntun : MA vann Boxið 2015

Lið Menntaskólans á Akureyri vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár

23. okt. 2015 Menntun : Styrktaraðilakvöld Team Spark

Árlegt styrktaraðilakvöld Team Spark fór fram í gær hjá Marel.

22. okt. 2015 Menntun : Áttin - ný vefgátt

Áttin - ný vefgátt sem auðveldar fyrirtækjum að sækja um styrki til starfsmenntasjóða og fræðslustofnana verður opnuð í nóvember. Áttin er sameiginlegt verkefni atvinnurekenda og launafólks á almennum vinnumarkaði.

21. okt. 2015 Menntun : Metþátttaka í Boxinu

Átta lið frá átta skólum erum kominn í úrslit í framkvæmdarkeppninni Boxið og munu taka þátt í aðalkeppninni sem verður haldin í fimmta sinn í HR laugardaginn 31. október.

20. okt. 2015 Menntun : Nýir starfsnemar til Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til að efla menntun fyrir atvinnulífið og sem liður í menntastefnu samtakanna eru reglulega ráðnir inn starfsnemar sem sinna þar fjölbreyttum störfum. Samtök iðnaðarins hafa fengið til sín í starfsþjálfun fjóra nýja meistaranema.

6. okt. 2015 Iðnaður og hugverk Menntun : 11 milljónir veittar í styrki til skóla

Í dag voru styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar afhentir fyrir árið 2015. Sjóðnum bárust alls 42 umsóknir í þessari úthlutun, flestar frá grunnskólum. Virði styrkjanna er samtals ríflega ellefu milljónir króna.

Síða 27 af 28