Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mætum færni framtíðarinnar

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI

Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI. 

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný menntastefna kynnt í dag

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.

1. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fékk silfurverðlaun í rafeindavirkjun á EuroSkills

Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills keppninni í Búdapest. 

26. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest

Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.

24. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fundur um nýja menntastefnu SI

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tíu þættir um Boxið á RÚV

Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag. 

28. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Kerfið tregt gagnvart eflingu iðn- og verknáms

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, skrifar um iðnnám í Morgunblaðinu.

27. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám skiptir miklu máli upp á framtíðina

Mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún vilji að tækifærin séu til staðar fyrir þá sem eru með iðn- og starfsmenntun.

26. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám er ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Morgunblaðinu í dag að iðnnám sé ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf.

22. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf samhent átak stjórnvalda og atvinnulífs

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um þau ánægjulegu tíðindi að aðsókn í verk- og starfsnám hafi aukist um þriðjung. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Hærra hlutfall nemenda í verk- og starfsnám

Um 16% nemenda innrituðust á verk- eða starfsnámsbrautir en til samanburðar var hlutfallið 12% á haustönn 2017. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemanda við hátíðlega athöfn í Hörpu um helgina.

15. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Útskrift sveina í prentsmíði

Útskriftarathöfn sveina í prentsmíði fór fram í Iðunni í gær.

12. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Umsóknum um verknám fjölgar

Þeim fjölgar sem sækja um verknám úr 12% í 17%. 

7. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : HR í 89. sæti yfir háskóla 50 ára og yngri

HR er í 89. sæti á lista Times Higher Education yfir háskóla 50 ára og yngri.

6. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : 81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum

Sveinspróf í rafiðngreinum standa nú yfir í Rafiðnaðarskólanum.

5. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Viðurkenningar frá SI fyrir góðan námsárangur

Við útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti voru afhentar viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur.

29. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýtt nám í tæknifræði

Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.

28. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.

Síða 20 af 28