Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Mætum færni framtíðarinnar
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.
Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI
Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI.
Ný menntastefna kynnt í dag
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.
Fékk silfurverðlaun í rafeindavirkjun á EuroSkills
Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills keppninni í Búdapest.
Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest
Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.
Fundur um nýja menntastefnu SI
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi.
Tíu þættir um Boxið á RÚV
Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag.
Kerfið tregt gagnvart eflingu iðn- og verknáms
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, skrifar um iðnnám í Morgunblaðinu.
Iðn- og verknám skiptir miklu máli upp á framtíðina
Mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún vilji að tækifærin séu til staðar fyrir þá sem eru með iðn- og starfsmenntun.
Iðnnám er ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Morgunblaðinu í dag að iðnnám sé ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf.
Þarf samhent átak stjórnvalda og atvinnulífs
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um þau ánægjulegu tíðindi að aðsókn í verk- og starfsnám hafi aukist um þriðjung.
Hærra hlutfall nemenda í verk- og starfsnám
Um 16% nemenda innrituðust á verk- eða starfsnámsbrautir en til samanburðar var hlutfallið 12% á haustönn 2017.
Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemanda við hátíðlega athöfn í Hörpu um helgina.
Útskrift sveina í prentsmíði
Útskriftarathöfn sveina í prentsmíði fór fram í Iðunni í gær.
Umsóknum um verknám fjölgar
Þeim fjölgar sem sækja um verknám úr 12% í 17%.
HR í 89. sæti yfir háskóla 50 ára og yngri
HR er í 89. sæti á lista Times Higher Education yfir háskóla 50 ára og yngri.
81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum
Sveinspróf í rafiðngreinum standa nú yfir í Rafiðnaðarskólanum.
Viðurkenningar frá SI fyrir góðan námsárangur
Við útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti voru afhentar viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur.
Nýtt nám í tæknifræði
Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.
Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.