Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

24. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku. 

19. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fleiri treysta sér í að vera forseti en múrari

Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er rætt við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur, sviðsstjóra mennta- og mannauðsmála hjá SI, um nýja menntastefnu samtakanna.

12. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Team Spark þakkar SI fyrir

Fulltrúi Team Spark kom við á skrifstofu SI og þakkaði fyrir stuðninginn við liðið.

11. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Allt að 100 námsleiðir í boði í starfsnámi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, skrifar um námsval nemenda í grunnskóla.

8. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný menntastefna SI

Ný menntastefna SI byggir á fyrri stefnu með aukinni áherslu á lykilfærni starfsmanna framtíðarinnar.

5. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku veitir styrki til iðnnáms

10 iðnnemar hlutu styrki úr Hvatningarsjóði Kviku í dag.

5. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nauðsynlegt að efla iðnnám

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræddi um nýja menntastefnu SI í fréttum Stöðvar 2 í gær.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fjölmennt á fundi um nýja menntastefnu SI

Á fjölmennum fundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu í dag var ný menntastefna samtakanna kynnt undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Námsvali nemenda verði seinkað

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Morgunblaðinu.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mætum færni framtíðarinnar

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI

Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI. 

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný menntastefna kynnt í dag

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.

1. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fékk silfurverðlaun í rafeindavirkjun á EuroSkills

Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills keppninni í Búdapest. 

26. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest

Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.

24. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fundur um nýja menntastefnu SI

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi. 

19. sep. 2018 Almennar fréttir Menntun : Tíu þættir um Boxið á RÚV

Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag. 

28. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Kerfið tregt gagnvart eflingu iðn- og verknáms

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, skrifar um iðnnám í Morgunblaðinu.

27. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám skiptir miklu máli upp á framtíðina

Mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún vilji að tækifærin séu til staðar fyrir þá sem eru með iðn- og starfsmenntun.

26. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám er ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Morgunblaðinu í dag að iðnnám sé ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf.

22. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf samhent átak stjórnvalda og atvinnulífs

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um þau ánægjulegu tíðindi að aðsókn í verk- og starfsnám hafi aukist um þriðjung. 

Síða 19 af 28