Fréttasafn(Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn IÐUNNAR
Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku.
Fleiri treysta sér í að vera forseti en múrari
Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er rætt við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur, sviðsstjóra mennta- og mannauðsmála hjá SI, um nýja menntastefnu samtakanna.
Team Spark þakkar SI fyrir
Fulltrúi Team Spark kom við á skrifstofu SI og þakkaði fyrir stuðninginn við liðið.
Allt að 100 námsleiðir í boði í starfsnámi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, skrifar um námsval nemenda í grunnskóla.
Ný menntastefna SI
Ný menntastefna SI byggir á fyrri stefnu með aukinni áherslu á lykilfærni starfsmanna framtíðarinnar.
Hvatningarsjóður Kviku veitir styrki til iðnnáms
10 iðnnemar hlutu styrki úr Hvatningarsjóði Kviku í dag.
Nauðsynlegt að efla iðnnám
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræddi um nýja menntastefnu SI í fréttum Stöðvar 2 í gær.
Fjölmennt á fundi um nýja menntastefnu SI
Á fjölmennum fundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu í dag var ný menntastefna samtakanna kynnt undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.
Námsvali nemenda verði seinkað
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Morgunblaðinu.
Mætum færni framtíðarinnar
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.
Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI
Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI.
Ný menntastefna kynnt í dag
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.
Fékk silfurverðlaun í rafeindavirkjun á EuroSkills
Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills keppninni í Búdapest.
Íslenskir iðnnemar keppa í Búdapest
Átta keppendur frá Íslandi eru að keppa í EuroSkills, evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest.
Fundur um nýja menntastefnu SI
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík 4. október næstkomandi.
Tíu þættir um Boxið á RÚV
Fyrsti þáttur af tíu um hugvitskeppni framhaldsskólanna, Boxið, var sýndur á RÚV síðastliðinn laugardag.
Kerfið tregt gagnvart eflingu iðn- og verknáms
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, skrifar um iðnnám í Morgunblaðinu.
Iðn- og verknám skiptir miklu máli upp á framtíðina
Mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún vilji að tækifærin séu til staðar fyrir þá sem eru með iðn- og starfsmenntun.
Iðnnám er ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Morgunblaðinu í dag að iðnnám sé ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf.
Þarf samhent átak stjórnvalda og atvinnulífs
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um þau ánægjulegu tíðindi að aðsókn í verk- og starfsnám hafi aukist um þriðjung.