Fréttasafn: 2016 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins
Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins.
SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega
Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.
150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.
Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag
Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.
Tengja fólk og fyrirtæki
Vilja tengja fólk og fyrirtæki betur er fyrirsögn fréttar sem Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifar um Kjósum gott líf, auglýsingaherferð SI.
Menntun er forsenda bættra lífskjara
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.
Nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu
Ísland á fulltrúa í keppni um nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu sem fram fer í Frakklandi.
Launþegum í byggingarstarfsemi hefur fjölgað um 16%
Nýjar upplýsingar Hagstofunnar sýna mesta fjölgun launþega í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans.
Flestir hlynntir því að forritun verði skyldufag
Á fundi X Hugvit í Hörpu var fjallað um hvað þarf til að menntakerfið geti gefið íslenskum börnum forskot.
100 stjórnendur skrifa undir áskorun að tölvunarfræði verði skyldufag
100 stjórnendur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu með áskorun til stjórnvalda að tölvunarfræði verði skyldufag á grunnskólastigi.
Matvælarannsóknir í breyttum heimi
Rannsóknir og nýsköpun í matvælaiðnaði, líftækni og erfðaauðlindir verða til umfjöllunar á Matvæladegi MNÍ.
Ráðstefna um góða stjórnarhætti í minni og meðalstórum fyrirtækjum
Ráðstefnan Góðir stjórnarhættir í minni og meðalstórum fyrirtækjum verður í Hörpu 27. október næstkomandi.
Stjórnendur segja aðstæður góðar í atvinnulífinu
Í nýrri könnun SA meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að 83% telja aðstæður í atvinnulífinu góðar.
Geysir fékk viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Geysir fékk viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun.
Mikill áhugi á Microbit forritunartölvunni
Þriðjungur af skólum landsins hafa sótt um að fá Microbit forritunartölvuna.
As We Grow og Geysir fá hönnunarverðlaun
As We Grow og Geysir fengu viðurkenningar fyrir hönnun.
Hönnunaverðlaunin afhent
Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent í dag í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Íbúðum í byggingu fjölgar
Í nýrri talningu Samtaka iðnaðarins á íbúðum í byggingu kemur í ljós að um 500 fleiri íbúðir eru í byggingu en á sama tíma í fyrra.