Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2017

Fyrirsagnalisti

30. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjármála- og efnahagsráðherra skoðar gagnaver í Reykjanesbæ

Fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson, heimsótti gagnaver Advania og Verne Global á Fitjum í Reykjanesbæ í gær. 

30. jún. 2017 Almennar fréttir : Helstu atriði sem máli skipta fyrir íslensk fyrirtæki varðandi Brexit

SA hefur gert samantekt um helstu atriði sem máli skipta fyrir íslensk fyrirtæki í tengslum við Brexit.

30. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Kóðinn kynntur fyrir útvarps- og sjónvarpsstjórum í Evrópu

Kóðinn var kynntur fyrir útvarpsstjórum Evrópu á aðalfundi Sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu (EBU).

30. jún. 2017 Almennar fréttir : Vantar fyrst og fremst stöðugleika í efnahagslífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um efnahagsmál á Morgunvakt Rásar 1. 

29. jún. 2017 Almennar fréttir : Mikilvægt að íslenskur iðnaður sé samkeppnishæfur

Nýr framkvæmdastjóri SI, Sigurður Hannesson, er í viðtali í Viðskiptablaðinu í dag. 

29. jún. 2017 Almennar fréttir : Skattleggja á öryggi borgaranna með vísan í gamlar rannsóknir

Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag, um áhrif nagladekkja og segir það alvarlegan hlut að skattleggja öryggi borgaranna með villandi rökum og vísað í gamlar rannsóknir því til stuðnings. 

29. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Einkaaðilar geta flýtt fyrir uppbyggingu innviða

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir stjórnvöld verða að skoða með opnum hug aðkomu einkaaðila að fjármögnun og uppbyggingu samgöngumannvirkja. 

28. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vegir og vegleysur

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.

28. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum. 

27. jún. 2017 Almennar fréttir : Sigurður Hannesson ráðinn framkvæmdastjóri SI

Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 

27. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk sprotafyrirtæki geta sótt um tæknihraðal í Silicon Valley

Íslensk sprotafyrirtæki geta nú sótt um að taka þátt í tæknihraðlinum TINC     sem fram fer í Silicon Valley. 

26. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jákvæð umhverfisáhrif við nýtingu aukaafurða hjá Elkem

Kísilmálmverksmiðjan Elkem Ísland á Grundartanga beitir nýstárlegum aðferðum við að nýta betur aukaafurðir sem falla til við framleiðsluna.

23. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt vörumerki á skyrinu frá MS

Eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, MS, kynnti í gær nýtt vörumerki fyrir skyr sem nefnist ÍSEY skyr sem kemur í staðinn fyrir Skyr.is.

23. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sprotafyrirtæki eiga erfiðara um vik að afla fjármagns

Í frétt ViðskiptaMoggans í vikunni kemur fram að sprotafyrirtæki eigi erfitt um vik að afla fjármagns þessi misserin. 

23. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 70 nemendur útskrifast frá HR með frumgreinapróf

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í vikunni 70 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans.

22. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Tólf nýsveinar útskrifaðir

Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

21. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðir til 2019

Vísinda- og tækniráð hefur samþykkt stefnu og aðgerðaráætlun 2017-2019.

21. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : 50 englafjárfestar á Íslandi

Gefin hefur verið út handbók fyrir norræna sprotamarkaðinn með áherslu á englafjárfestingar.

21. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði

Í apríl voru 11.500 launþegar í byggingarstarfsemi og hafði launþegum fjölgað um 16% samanborið við sama tíma í fyrra. 

20. jún. 2017 Almennar fréttir : Sameiginlegar tillögur SA og ASÍ gegn kennitöluflakki

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands kynntu á blaðamannafundi í Húsi atvinnulífsins í dag sameiginlegar tillögur sem ætlað er að berjast gegn kennitöluflakki. 

Síða 1 af 3