Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. jún. 2017 Almennar fréttir : Hvatti til að sækjast ekki eftir störfum heldur tilgangi

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) og fyrrum starfsmaður Samtaka iðnaðarins, hélt ræðu við útskrift nemenda í Háskólanum í Reykjavík um síðustu helgi. 

20. jún. 2017 Almennar fréttir : Tryggja á framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi

Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022 var kynnt á blaðamannafundi í Veröld - húsi Vigdísar í gær.

19. jún. 2017 Almennar fréttir : Jákvætt að hagsmunasamtökin séu á einum stað

Í Viðskiptablaðinu var rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, og sagt að hann sé kominn aftur á gamlar slóðir. 

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 648 nemendur útskrifaðir úr HR

648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.

19. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : 50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs

Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári. 

16. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda

Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar. 

16. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Frestur til að sækja um miðastyrki rennur út 1. júlí

SÍK vekur athygli á að frestur um miðastyrki rennur út 1. júlí næstkomandi.

15. jún. 2017 Almennar fréttir : Lýsing á jafnlaunastaðlinum ÍST 85 á vef Staðlaráðs Íslands

Á vef Staðlaráðs Íslands er lýsing á jafnlaunastaðlinum ÍST 85 en lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 var breytt 1. júní síðastliðinn.

14. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.

14. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.

13. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Uppbygging gagnavera stórt sóknarfæri viðskiptalífsins

Viðskiptablaðið hefur að undanförnu fjallað um gagnaveraiðnaðinn.

13. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nokkur þúsund ný störf verða til á næstu árum í byggingariðnaði

 Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins áætli að störfum í byggingariðnaði muni fjölga um nokkur þúsund á næstu árum. 

 

12. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.

12. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Öflug grasrót í tölvuleikjaiðnaði

Vignir Örn Guðmundsson, sérfræðingur á hugverkasviði SI, formaður Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) og einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Radiant Games, er í viðtali í sérblaði Viðskiptablaðsins, Frumkvöðlar.

9. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óstöðugleiki krónunnar vandamál

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.

9. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um helmingur fyrirtækja á framleiðslusviði SI með vottanir

72% fyrirtækja á framleiðslusviði SI eru með gæðakerfi og 51% þeirra eru með vottun. 

8. jún. 2017 Almennar fréttir : Nýútskrifaðir sveinar í gull- og silfursmíði

Félag íslenskra gullsmiða bauð nýsveinum sem þreyttu fyrir skömmu sveinspróf í gull- og silfursmíði til móttöku í gær. 

7. jún. 2017 Almennar fréttir : Ingólfur Bender er nýr hagfræðingur SI

Ingólfur Bender hefur verið ráðinn hagfræðingur Samtaka iðnaðarins og hefur hann þegar hafið störf.

7. jún. 2017 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð um Suðurlandið

Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót í gær og heimsótti nokkur aðildarfyrirtæki samtakanna á Suðurlandi. 

6. jún. 2017 Almennar fréttir Menntun : HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri

Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri. 

Síða 2 af 3