Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Iðnmark

Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark. 

21. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu

Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.

21. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþingsblað sem fylgir Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna Iðnþingsblað.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Öryggismál eru gæðamál

Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Háskólanemar fá viðurkenningar

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica. 

19. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins

Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf. 

19. mar. 2019 Almennar fréttir : Matarhátíð á Akureyri

Samtök iðnaðarins tóku þátt í matarhátíðinni „Local Food Festival“ sem var haldin í Hofi á Akureyri. 

19. mar. 2019 Almennar fréttir : Væntingar stjórnenda versna

Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar fyrir SA og SÍ meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins gefa til kynna minnkandi umsvif í atvinnulífinu á næstunni. 

19. mar. 2019 Almennar fréttir : Reynt að koma til móts við kröfur um styttri vinnutíma

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sat fyrir svörum í Kastljósi.

18. mar. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Verksmiðjan með tíu hugmyndir

Tíu hugmyndir komust áfram í Verksmiðjunni 2019 sem er nýsköpunarkeppni ungs fólks.

18. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica. 

18. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema og frestur er til 30. apríl.

18. mar. 2019 Almennar fréttir : Opinn fundur um nýtt samkeppnismat OECD

Næstkomandi fimmtudag verður opinn fundur þar sem formlega verður hleypt af stokkunum verkefni um nýtt samkeppnismat OECD.

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Heimsókn í Matís

Fulltrúar SI heimsóttu Matís í dag.

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Saga iðnaðar á Íslandi

Á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Hörpu voru sýnd fjögur myndbönd þar sem stiklað var á stóru í sögu iðnaðar á Íslandi. 

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Samkeppnishæfnin skiptir öllu máli

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019 að  samkeppnishæfni skipti öllu máli.

Síða 2 af 4