Fréttasafn: mars 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.
Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.
Heimsókn í Iðnmark
Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark.
Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu
Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.
Iðnþingsblað sem fylgir Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna Iðnþingsblað.
Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda
Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.
Öryggismál eru gæðamál
Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Háskólanemar fá viðurkenningar
Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica.
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf.
Matarhátíð á Akureyri
Samtök iðnaðarins tóku þátt í matarhátíðinni „Local Food Festival“ sem var haldin í Hofi á Akureyri.
Væntingar stjórnenda versna
Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar fyrir SA og SÍ meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins gefa til kynna minnkandi umsvif í atvinnulífinu á næstunni.
Reynt að koma til móts við kröfur um styttri vinnutíma
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sat fyrir svörum í Kastljósi.
Verksmiðjan með tíu hugmyndir
Tíu hugmyndir komust áfram í Verksmiðjunni 2019 sem er nýsköpunarkeppni ungs fólks.
Dagur verkfræðinnar
Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Opnað fyrir styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema og frestur er til 30. apríl.
Opinn fundur um nýtt samkeppnismat OECD
Næstkomandi fimmtudag verður opinn fundur þar sem formlega verður hleypt af stokkunum verkefni um nýtt samkeppnismat OECD.
Heimsókn í Matís
Fulltrúar SI heimsóttu Matís í dag.
Saga iðnaðar á Íslandi
Á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Hörpu voru sýnd fjögur myndbönd þar sem stiklað var á stóru í sögu iðnaðar á Íslandi.
Samkeppnishæfnin skiptir öllu máli
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019 að samkeppnishæfni skipti öllu máli.