Fréttasafn



5. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Kosningafundur SI fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu

Kosningafundur SI fór fram fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu með þátttöku formanna og fulltrúa átta flokka 5. nóvember. Yfirskrift fundarins var Hugmyndalandið. Með fundinum vilja samtökin leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda alþingiskosninga um það hvernig efla megi atvinnulíf og verðmætasköpun á Íslandi og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru nú og til framtíðar.

Þátttakendur í dagskrá voru eftirtaldir:

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Ragnar Þór Ingólfsson, Flokkur fólksins
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokkurinn
  • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Píratar
  • Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkurinn
  • Kristrún Frostadóttir, Samfylkingin
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn
  • Svandís Svavarsdóttir, Vinstri græn

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá fundinum.

Myndir/BIG

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrði umræðunum með formönnum og fulltrúum flokkanna.

Si_kosningafundur_harpa_bÁrni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_kosningafundur_harpa_c

Si_kosningafundur_harpa-55

Si_kosningafundur_harpa-14

Si_kosningafundur_harpa-46

Upptaka

Hér er hægt að horfa á upptöku af fundinum á Facebook.

Hér er hægt að nálgast upptöku af fundinum á Vimeo:

https://vimeo.com/1027063960

Umræða

Hér er hægt að nálgast fyrsta hluta umræðnanna á kosningafundi SI:

https://vimeo.com/1026832976

Hér er hægt að nálgast umræður um húsnæðismál og innviði á kosningafundi SI:

https://vimeo.com/1026834533

Hér er hægt að nálgast umræður um orkumál á kosningafundi SI:

https://vimeo.com/1026841085

Hér er hægt að nálgast umræður um hugverkaiðnað og nýsköpun á kosningafundi SI:

https://vimeo.com/1029943524

Ávarp formanns SI

Si_kosningafundur_harpa-15_1730903078938

Hér er hægt að nálgast ávarp Árna Sigurjónssonar, formanns SI, í upphafi fundarins. 

Kynning á stöðu húsnæðis- og innviðamála

JKS_1730977097088 Hér er hægt að nálgast kynningu Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á stöðu húsnæðis- og innviðamála.

Kynning á stöðu orkumála

Hér er hægt að nálgast kynningu Sigríðar Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á stöðu orkumála.

Umfjöllun

mbl.is, 5. nóvember 2024.

Vísir, 5. nóvember 2024.

vb.is, 5. nóvember 2024.

mbl.is, 5. nóvember 2024.

Morgunblaðið, 6. nóvember 2024:

Morgunbladid-06-11-2024

Viðskiptablaðið, 11. nóvember 2024.

Hlaðvarp

Hér er hægt að nálgast hlaðvarpsþáttinn Þjóðmál þar sem Gísli Freyr Valþórsson ræðir við Sigurð Hannesson og Björn Inga Hrafnsson um það helsta sem kom fram á kosningafundi SI; m.a. um orkuframleiðslu, skatta, skipulagsmál og fleira. 

Útgáfa

Hugmyndalandid_forsida

Hér er hægt að nálgast útgáfu SI með 30 umbótatillögum sem allar miða að því að efla samkeppnishæfni. Útgáfunni var dreift á kosningafundinum.

Könnun meðal félagsmanna SI

Hér er hægt að nálgast nýja greiningu sem SI gáfu út í tengslum við kosningafundinn þar sem birtar eru niðurstöður úr könnun sem gerð var meðal félagsmanna. 

Morgunbladid-05-11-2024

Morgunblaðið, 5. nóvember 2024.

Könnun meðal flokkanna

Allir-sammala

Hér er hægt að nálgast niðurstöður könnunar sem gerð var meðal flokkanna átta sem eiga fulltrúa á Alþingi og tóku þátt í kosningafundi SI.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður einstakra málefna:

Glærur

Hér er hægt að nálgast glærur fundarins.

Greinar

Auglýsingar

SI30-Kosningafundur-2024-258x378mm-Heilsida-29Okt_loka


https://vimeo.com/1025438768

https://vimeo.com/1025437395

https://vimeo.com/1025438163