Fréttasafn (Síða 288)
Fyrirsagnalisti
Morgunfundur um samkeppnishæfni Íslands
Teknís og Leifur Breiðfjörð listamaður í samstarfi
Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vinnur að miklu málm- og glerlistaverki sem verður staðsett í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg. Málmiðnaðarfyrirtækið Teknís í Garðabæ vinnur að gerð verksins með honum.
Kjörís 40 ára
Steinlagnatækni, nýtt starfsmenntanám
Þessa dagana standa yfir skráningar í nýtt starfsmenntanám, steinlagnatækni, fyrir haustönn 2009. Kennslan hefst mánudaginn 26. október kl. 17.10. Námið, sem er á sviði skrúðgarðyrkju, er mótað og uppbyggt af félagi skrúðgarðyrkjumeistara og Horticum menntafélagi ehf. í samstarfi við Tækniskólann.
Andstaða við aðild að ESB í hámarki
Heldur fleiri eru óánægðir en ánægðir með að sótt hefur verið um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þá hafa aldrei fleiri sagst andvígir aðild frá því að Samtök iðnaðarins tóku að láta gera kannanir fyrir sig um Evrópumálin. Um 50% segjast andvígir aðild en um 33% segjast hlynnt. Þá segjast um 17% hvorki hlynnt né andvíg aðild.
Styrkir til fyrirtækja með eigin fræðslu
Stjórn Starfsafls ákvað á fundi í morgun að gefa fyrirtækjum möguleika á að sækja um styrki til að kosta eigin fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með eigin leiðbeinendum. Reglurnar fela í sér að heimilt er að veita styrki samkvæmt tilteknum verklagsreglum og eru þeir ætíð háðir samþykki stjórnar.
Spennandi fjárfestingar hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins
Á ársfundi Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins sem haldinn var fyrir helgi var 6 mánaða uppgjör staðfest. Sjóðurinn var rekinn með 76 milljóna króna hagnaði fyrstu 6 mánuði ársins 2009. Fjárfest var fyrir rúman hálfan milljarð króna á fyrri hluta ársins. Sjóðurinn á nú hluti í 35 sprotafyrirtækjum og 3 samlagssjóðum.
Rekstrarstjórnun og vöruþróun í matvælaframleiðslu
Athugasemd vegna fréttar á mbl.is um hreint og ómengað nautakjöt
ÍAV með vottað gæðakerfi
Sögubækur og sement
Talsverð umræða hefur verið um sölu sements á Íslandi á liðnum vikum. Þar hefur m.a. verið reynt að gera Samtök iðnaðarins tortryggileg og fullyrt að þau vilji einokun á sementsmarkaði. Undir þessu verður ekki setið lengur.
Verður upplýsingatækni þriðja stoðin í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010?
Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, í samvinnu við Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, efna til ráðstefnu á Nordica hotel 25. janúar frá klukkan 9.00 til 12.30. Á ráðstefnunni verður dregin upp mynd af stöðu, tækifærum og framtíðarsýn upplýsingatækniiðnaðarins.
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Íþyngjandi regluverk og eftirlit á Framleiðsluþingi SI
Framleiðsluþing SI fer fram 25. janúar kl. 15-18 í Hörpu.
Útboðsþing SI 2024
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stórsýningin Verk og vit haldin í sjötta sinn í apríl 2024
Verk og vit fer fram í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 18.-21. apríl.
- Fyrri síða
- Næsta síða