Fréttasafn(Síða 164)
Fyrirsagnalisti
Óskilvirkt kerfi leiðir til aukins kostnaðar við íbúðabyggingar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að núverandi fyrirkomulag í kringum bygginga- og mannvirkjagerð sé óskilvirkt.
Heimsókn í Rio Tinto á Íslandi
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Rio Tinto á Íslandi.
Iðnaðurinn er tilbúinn að byggja fleiri íbúðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI,skrifar um íbúðamarkaðinn í Fréttablaðinu í dag.
18% aukning íbúða í byggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi sem Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, stóð fyrir í samstarfi við Samtök iðnaðarins á Vox Club.
92% af íbúðum í byggingu eru í fjölbýli
Á mbl.is er fjallað um íbúðamarkaðinn og það sem kom fram í erindi Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, á fundi sem FVH hélt í dag í samstarfi við SI.
Umhverfisdagur atvinnulífsins fær jafnréttisstimpil
Umhverfisdagur atvinnulífsins sem haldinn verður á morgun í Hörpu hefur fengið jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.
Fjórir nýir íbúar bitust um hverja nýja íbúð
Í fréttum RÚV er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðamarkaðinn.
Formaður SI ræddi um íbúðamarkaðinn
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum um íbúðamarkaðinn á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardaginn.
Heimsókn frá Finnlandi
Starfsmenn finnsku samtakanna RT ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna heimsóttu Samtök iðnaðarins.
Landbúnaðarsýning opnar í Laugardalshöll
Nokkur aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins eru meðal tæplega 100 sýnenda sem koma saman á landbúnaðarsýningu sem opnuð var í Laugardalshöll í dag.
Fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði
IÐAN fræðslusetur og Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins ætla að standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði á næstu vikum.
Um 250 spjaldtölvur til nemenda frá SART og RSÍ
SART og RSÍ afhenda um 250 spjaldtölvur til nemenda í raf- og rafeindavirkjun.
Brýnt að sveitarfélög ráðist í innviðaframkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fjármálaráðstefnu Sambands sveitarfélaga í morgun.
Team Spark þakkar SI fyrir
Fulltrúi Team Spark kom við á skrifstofu SI og þakkaði fyrir stuðninginn við liðið.
Fundur FVH og SI um fasteignamarkaðinn
Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi? er yfirskrift hádegisverðarfundar sem Félag viðskipta- og hagfræðinga heldur í samstarfi við Samtök iðnaðarins
Vegamálastjóri á fundi Mannvirkis
Forstjóri Vegagerðarinnar var gestur á félagsfundi Mannvirkis – félags verktaka.
Allt að 100 námsleiðir í boði í starfsnámi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, skrifar um námsval nemenda í grunnskóla.
Unnið að innleiðingu samkeppnisréttarstefnu SI
Stjórn Samtaka iðnaðarins hefur samþykkt samkeppnisréttarstefnu SI og er nú markvisst unnið að innleiðingu hennar.
Kynning á starfsemi SAMARK
Samtök arkitektasstofa, SAMARK, hélt opinn félagsfund þar sem starfsemi félagsins var kynnt.
Stjórn FLR endurkjörin
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn 5. október síðastliðinn.