Fréttasafn (Síða 218)
Fyrirsagnalisti
Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum
LYST í Gamla bíói á morgun
Viðburðurinn LYST – Future of Food verður haldinn á morgun í Gamla bíói kl. 9.30-15.00.
Stelpur og tækni í HR á morgun
Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni.
Hagfræðingur SI fer til Rio Tinto á Íslandi
Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík.
SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu
Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan.
Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina
Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu.
Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl
Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.
Opnað fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann sem er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.
Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni
Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.
Mismunandi áhrif af styrkingu krónunnar á fyrirtæki innan SI
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars áhrif styrkingar krónunnar á iðnfyrirtækin í landinu í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 um helgina.
Jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn Samtaka iðnaðarins
Bergþóra Þorkelsdóttir hjá ÍSAM hefur tekið sæti Eyjólfs Árna Rafnssonar í stjórn SI og þar með er jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn.
Fjölmennur fundur um nýja persónuverndarlöggjöf
Um 170 manns mættu á fund sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í morgun þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynntu helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.
Bílgreinasambandið gengur til liðs við SI
Á aðalfundi Bílgreinasambandsins í dag var samþykkt að ganga til liðs við Samtök iðnaðarins.
Fundur um merkingar á efnavöru
Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.
Ný persónuverndarlöggjöf hefur víðtæk áhrif á íslensk fyrirtæki
Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-10.00 þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynna helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.
Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins
Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.
Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL
BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein.
Atvinnupúlsinn á N4
Sjónvarpsstöðin N4 sýnir þættina Atvinnupúlsinn þar sem meðal annars er rætt við starfsfólk SI.
Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda
Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.
