Fréttasafn (Síða 65)
Fyrirsagnalisti
SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við úthlutun styrkja
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutun á styrk frá Kvikmyndasjóði og kallar eftir endurskoðun á verklagi.
Frumkvöðull í framleiðslu teppa fær viðurkenningar
Stofnandi Shanko Rugs, Sigrún Lára Shanko, hlaut viðurkenningar á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna.
Ný stjórn Samtaka gagnavera
Ný stjórn Samtaka gagnavera (DCI) hefur tekið til starfa.
Fjármála- og efnahagsráðherra skoðar gagnaver í Reykjanesbæ
Fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson, heimsótti gagnaver Advania og Verne Global á Fitjum í Reykjanesbæ í gær.
Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna
Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum.
Jákvæð umhverfisáhrif við nýtingu aukaafurða hjá Elkem
Kísilmálmverksmiðjan Elkem Ísland á Grundartanga beitir nýstárlegum aðferðum við að nýta betur aukaafurðir sem falla til við framleiðsluna.
Nýtt vörumerki á skyrinu frá MS
Eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, MS, kynnti í gær nýtt vörumerki fyrir skyr sem nefnist ÍSEY skyr sem kemur í staðinn fyrir Skyr.is.
Tólf nýsveinar útskrifaðir
Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.
Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðir til 2019
Vísinda- og tækniráð hefur samþykkt stefnu og aðgerðaráætlun 2017-2019.
Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda
Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar.
Frestur til að sækja um miðastyrki rennur út 1. júlí
SÍK vekur athygli á að frestur um miðastyrki rennur út 1. júlí næstkomandi.
Uppbygging gagnavera stórt sóknarfæri viðskiptalífsins
Viðskiptablaðið hefur að undanförnu fjallað um gagnaveraiðnaðinn.
Öflug grasrót í tölvuleikjaiðnaði
Vignir Örn Guðmundsson, sérfræðingur á hugverkasviði SI, formaður Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) og einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Radiant Games, er í viðtali í sérblaði Viðskiptablaðsins, Frumkvöðlar.
Um helmingur fyrirtækja á framleiðslusviði SI með vottanir
72% fyrirtækja á framleiðslusviði SI eru með gæðakerfi og 51% þeirra eru með vottun.
Landsmenn ánægðir með íslenska framleiðslu
Viðhorf Íslendinga til innlendra framleiðsluvara og -fyrirtækja er jákvætt samkvæmt nýrri könnun.
Eru verðmæti í vottun?
Eru verðmæti í vottun? er yfirskrift fundar sem SI stendur fyrir í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag 8. júní kl. 16.00-17.30.
Afhending 22 sveinsbréfa í málmiðnaði
Afhending á 22 sveinsbréfum í málmiðnaði fór fram í gær.
Kallað eftir hugmyndum fyrir framtíð norrænnar framleiðslu
Um mánaðarmótin verður nýtt verkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sett í gang en um er að ræða hugmyndasamkeppni um lausnir í sjálfvirkni.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins
Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.
