Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 66)

Fyrirsagnalisti

19. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show

Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur. 

19. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans

Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

17. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Erindi um íslenskt hugverk í alþjóðlegu samhengi

Oliver Luckett, stjórnarformaður Efni, flytur erindi á aðalfundi Hugverkaráðs SI sem haldinn verður á morgun. 

17. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Allt það nýjasta á einum stað

Í Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um Amazing Home Show en Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar sýningarinnar ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 

16. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Álfyrirtækin í fararbroddi í umhverfis- og öryggismálum

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, flutti erindi á Ársfundi Samáls sem hægt er að horfa á.

16. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands hefur tekið til starfa

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Ljósmyndarafélagi Íslands en félagið sem var stofnað 1926 er félag atvinnuljósmyndara hér á landi.

16. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI taka þátt í Amazing Home Show sem opnar á föstudaginn

Samtök iðnaðarins taka þátt í stórsýningunni Amazing Home Show sem verður opnuð á föstudaginn næstkomandi 19. maí í Laugardalshöllinni. 

15. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stofna sjóð fyrir viðburði og grasrótarstarf í tæknigeiranum

Sprota- og tæknivefurinn Northstack ásamt Kristjáni Inga Mikaelssyni hefur stofnað nýjan tveggja milljóna króna sjóð sem nefnist „Community Fund“.

12. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn afhentur í ellefta sinn í Grasagarðinum í Laugardal

Viðurkenningarathöfn Vaxtarsprotans fer fram 23. maí næstkomandi á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

12. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi

Úrgangur í dag – auðlind á morgun er yfirskrift ráðstefnu um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða sem haldin verður 24. maí næstkomandi kl. 9-14 á Grand Hótel Reykjavík.

11. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur mótar framtíðarsýn

Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, Málmur, stóðu fyrir stefnumótunarfundi fyrir skömmu í Húsi atvinnulífsins. 

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Er vörustjórnun lykill að aukinni framleiðni?

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins sem verður haldin þriðjudaginn 30. maí kl. 8.15-12.15 á Grand Hótel í Reykjavík ber yfirskriftina Vörustjórnun - Lykill að aukinni framleiðni?. 

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra

Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál. 

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí. 

9. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag. 

8. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu

Aðalfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar

Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.

3. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum

Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.

27. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum

Samtök gagnavera, DCI, buðu ráðherrum í heimsókn í gagnaver sem staðsett eru á Suðurnesjum.
Síða 66 af 77