Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

13. mar. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fjaðrandi bátasæti Safe Seat sigraði Gulleggið 2017

Viðskiptahugmyndin Safe Seat, sem er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi, sigraði Gulleggið 2017, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpun er lykilorðið

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.

28. feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja

Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf. 

22. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

16. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

7. feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja

Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík. 

2. feb. 2017 Nýsköpun : Íslenska ánægjuvogin afhent í dag

Í dag, 2. febrúar, voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2016 kynntar og er þetta átjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.

24. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs

Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.

18. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs næstkomandi mánudag 23. janúar.

13. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjölmennur fundur Samtaka sprotafyrirtækja

Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, sem haldinn var í gær í Innovation House á Eiðistorgi. 

9. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fundur SSP um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja

Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, fer fram fimmtudaginn næstkomandi 12. janúar kl. 14.30-16.30 í Innovation House á Eiðistorgi. 

4. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Aðgengi almennings til þátttöku í nýjum fyrirtækjum er ábótavant

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um þátttöku almennings í nýsköpun í atvinnulífinu. Þar kemur fram í máli Davíðs Lúðvíkssonar, forstöðumanns stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, að mjög margir einstaklingar hafi áhuga á að taka þátt í nýsköpun í atvinnulífinu en aðgengi þeirra að þátttöku sé ábótavant.

3. jan. 2017 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum

Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar. 

20. des. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Bæta á fjármögnun sprotafyrirtækja

Í nýrri skýrslu KPMG sem unnin er að beiðni atvinnuvegaráðuneytisins koma fram tillögur að úrbótum í fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

29. nóv. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki

Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.

18. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu

Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : 107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja

Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.

26. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tæknin í einum munnbita

X Hugvit stendur fyrir opnum fundi í Marel á morgun með yfirskriftinni Tæknin í einum munnbita.

24. okt. 2016 Nýsköpun : Nýsköpun er drifkraftur verðmætasköpunar

Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar SI, skrifar um mikilvægi þess að nýsköpun fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

Síða 23 af 25