Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

18. okt. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fjórða iðnbyltingin birtist í prentuðum fiskrétti hjá Matís

Fjórða iðnbyltingin birtist fundargestum Matís ljóslifandi þegar fiskréttur varð smám saman til í þrívíddarprentara, þeim fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. 

13. sep. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk sprotafyrirtæki geta sótt um þátttöku í Nordic Scalers

Verkefnið Nordic Scalers sem er fyrir sprotafyrirtæki var kynnt á fundi í Húsi atvinnulífsins í dag.

6. sep. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á stuðningi við lengra komin sprotafyrirtæki

Icelandic Startups í samstarfi við Samtök iðnaðarins efna til kynningarfundar um nýtt verkefni, Nordic Scalers, sem ætlað er að styðja lengra komin sprotafyrirtæki að sækja á erlenda markaði.

18. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikill áhugi á kynningu Rannís og SI á stuðningi við nýsköpun

Fjölmennt var á fundi Rannís og SI í Húsi atvinnulífsins þar sem kynntur var stuðningur við nýsköpun. 

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland er í 8. sæti í nýsköpun

Ísland er í 8. sæti á listanum yfir þau ríki sem standa sig hvað best í nýsköpun samkvæmt nýrri mælingu European Innovation Scoreboard.

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Opið fyrir tilnefningar í bókina Startup Guide Reykjavik

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir útgáfu bókar um frumkvöðlaumhverfið á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Startup Guide Reykjavik

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði næstkomandi fimmtudag 17. ágúst kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

6. júl. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frumkvöðull í framleiðslu teppa fær viðurkenningar

Stofnandi Shanko Rugs, Sigrún Lára Shanko, hlaut viðurkenningar á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. 

5. júl. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Opnað fyrir atkvæðagreiðslu í Nordic Startup Awards

Opnað hefur verið fyrir atkvæðagreiðslu í Nordic Startup Awards.

27. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk sprotafyrirtæki geta sótt um tæknihraðal í Silicon Valley

Íslensk sprotafyrirtæki geta nú sótt um að taka þátt í tæknihraðlinum TINC     sem fram fer í Silicon Valley. 

23. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sprotafyrirtæki eiga erfiðara um vik að afla fjármagns

Í frétt ViðskiptaMoggans í vikunni kemur fram að sprotafyrirtæki eigi erfitt um vik að afla fjármagns þessi misserin. 

21. jún. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðir til 2019

Vísinda- og tækniráð hefur samþykkt stefnu og aðgerðaráætlun 2017-2019.

21. jún. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : 50 englafjárfestar á Íslandi

Gefin hefur verið út handbók fyrir norræna sprotamarkaðinn með áherslu á englafjárfestingar.

24. maí 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Kerecis

Fyrirtækið Kerecis jók veltu um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017.

19. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans

Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

12. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn afhentur í ellefta sinn í Grasagarðinum í Laugardal

Viðurkenningarathöfn Vaxtarsprotans fer fram 23. maí næstkomandi á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum

Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.

12. apr. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Opnað fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann sem er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.

11. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni

Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.

28. mar. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fundur um endurgreiðslur

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar á morgun þriðjudaginn 28. mars kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.

Síða 22 af 25