Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 43)

Fyrirsagnalisti

15. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Veik aðgerð að hækka eldsneytisgjöld til að draga úr þenslu

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeirri viðbótarhækkun á krónutölusköttum sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi sem nú er til umræðu á Alþingi. 

14. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn lækkar vexti í 5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um vaxtalækkun. 

7. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhyggjur af styrkingu krónunnar

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar og Seðlabankinn þurfi að lækki vexti og kaupa gjaldeyri.

28. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði. 

25. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lífseig en röng söguskoðun

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera. 

19. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins

Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins. 

19. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega

Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.

12. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans. 

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hryggjarstykki verðmætasköpunar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.

29. sep. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterk króna þýðir töpuð tækifæri

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar. 

15. sep. 2016 Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsmannaskortur einkennir vinnumarkaðinn

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ræðir um áhrifin af starfsmannaskorti í Speglinum á RÚV. 

13. júl. 2016 Starfsumhverfi : Tryggingagjald lækkaði

Tryggingagjald lækkaði um 0,5 prósentustig 1. júlí síðastliðinn.

9. maí 2016 Mannvirki Starfsumhverfi : Árangursríkt samstarf um samgöngur

Það blasir við öllum þeim sem vilja vita að samgöngur víða um landið eru komnar að fótum fram. Viðhaldi hefur ekki verið sinnt sem skyldi og staðan því orðin verulega slæm á mörgum stöðum.

15. apr. 2016 Starfsumhverfi : 42% fyrirtækja innan SI segja styrkingu krónunnar koma sér vel

Í könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna sést að 38% svarenda telja íslensku krónuna hentugan gjaldmiðil fyrir þann atvinnurekstur sem viðkomandi stendur í. Þá telja 23% svarenda að gjaldmiðillinn henti starfsemi sinni illa.

26. jan. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Nýr kjarasamningur

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning fimmtudaginn 21. janúar. Samningurinn fer nú til kynningar hjá samningsaðilum og atkvæðagreiðslu og skulu niðurstöður liggja fyrir eigi síðar en 26. febrúar.

14. jan. 2016 Mannvirki Starfsumhverfi : Ný sýn á fjármögnun innviðaframkvæmda

Síðustu 6-7 ár hafa fjárfestingar á Íslandi verið takmarkaðar, sérstaklega í opinberum fjárfestingum og í innviðum. Ekki eru horfur á þær aukist mikið að óbreyttu.

11. jan. 2016 Starfsumhverfi : Breytingar á ýmsum sköttum og gjöldum

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman meðfylgjandi yfirlit yfir helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi nú um áramótin og hafa áhrif á félagsmenn SI.

1. des. 2015 Starfsumhverfi : 300 stjórnendur skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið

Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu skora í dag á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. Í áskoruninni kemur fram að það gangi vel í atvinnulífinu á mörgum sviðum og atvinnuleysi hafi minnkað hratt.

Síða 43 af 44