Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 42)

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vegir og vegleysur

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.

14. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.

12. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.

9. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óstöðugleiki krónunnar vandamál

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.

1. jún. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fylgst verður vel með framvindu Brexit

Samtök atvinnulífsins ætla að fylgjast vel með framvindu mála í samningaviðræðum milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr ESB.

22. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Búist við frekari styrkingu krónunnar

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar. 

18. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun

Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.

21. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vafasamur samanburður

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.

16. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar

Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.

15. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði

Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.

14. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meirihlutinn vill ekki í ESB

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.

14. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun

Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.

27. feb. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

31. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin. 

26. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Íslenska veikin

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.

3. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Viðburðaríkt ár

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Væntingar á nýju ári

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?

20. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka)

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.

Síða 42 af 44