Fréttasafn (Síða 42)
Fyrirsagnalisti
Vegir og vegleysur
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.
Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.
Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.
Óstöðugleiki krónunnar vandamál
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.
Fylgst verður vel með framvindu Brexit
Samtök atvinnulífsins ætla að fylgjast vel með framvindu mála í samningaviðræðum milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr ESB.
Búist við frekari styrkingu krónunnar
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar.
Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun
Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.
Vafasamur samanburður
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.
Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar
Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.
Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði
Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.
Meirihlutinn vill ekki í ESB
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.
Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun
Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.
Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.
Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.
Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin.
Íslenska veikin
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.
Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.
Viðburðaríkt ár
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.
Væntingar á nýju ári
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?
Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka)
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.
