Fréttasafn(Síða 42)
Fyrirsagnalisti
Að fletja út launakökuna
Það er því sem næst efnahagslegt náttúrulögmál að summa allra greiddra launa í landinu getur bara vaxið með takmörkuðum hætti. Verðmætasköpun hagkerfisins er það sem setur okkur náttúrulegar skorður. Yfir lengri tímabil er það aðeins aukin verðmætasköpun og framleiðniaukning sem getur staðið undin hækkun launa og kaupmáttar.
Framhald aðildarviðræðna verði lagt í dóm þjóðarinnar
Stjórn Samtaka iðnaðarins telur mikilvægt að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem eru til staðar á Íslandi fyrir fyrirtæki og fjárfesta. Auka þarf samkeppnishæfni og skapa nauðsynleg skilyrði til aukinnar framleiðni. Það er grunnur að meiri verðmætasköpun og velmegun.
Höft hefta
Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI fjallar um skaðsemi hafta í Fréttablaðinu í dag.
Hvöttu til skilvirkari Seðlabanka
Samtök iðnaðarins áttu rúmlega klukkutíma langan fund með fjármálaráðherra í gær þar sem þau hvöttu hann meðal annars til að beita sér fyrir skilvirkari afgreiðslu undanþágubeiðna hjá Seðlabanka Íslands. Langur afgreiðslutími hjá gjaldeyriseftirliti bankans og óljós mörk eru á meðal þess sem veldur fjárfestum og fyrirtækjum vandræðum.
Grafalvarlegt að fyrirtæki flytji höfuðstöðvar úr landi vegna hafta
Eigendur plastframleiðslufyrirtækisins Promens hafa ákveðið að flytja höfuðstöðvar þess úr landi eftir að Seðlabankinn hafnaði beiðni um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta dæmi um skaðsemi haftanna í viðtali við Fréttastofu Stöðvar 2 sl. laugardag.
Tæpir 19 milljarðar króna í skattafslátt vegna Allir vinna
Endurgreiðsla og lækkun skatta vegna átaksverkefnisins Allir vinna nam 18,7 milljörðum króna. Verkefninu lauk nú um áramót. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í samtali við Fréttablaðið í dag samtökin hafa lagt á það ríka áherslu við fjármálaráðherra að áfram yrði haldið með verkefnið.
Íþyngjandi regluverk og eftirlit á Framleiðsluþingi SI
Framleiðsluþing SI fer fram 25. janúar kl. 15-18 í Hörpu.
- Fyrri síða
- Næsta síða