Fréttasafn(Síða 41)
Fyrirsagnalisti
Hryggjarstykki verðmætasköpunar
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.
Sterk króna þýðir töpuð tækifæri
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar.
Starfsmannaskortur einkennir vinnumarkaðinn
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ræðir um áhrifin af starfsmannaskorti í Speglinum á RÚV.
Tryggingagjald lækkaði
Tryggingagjald lækkaði um 0,5 prósentustig 1. júlí síðastliðinn.
Árangursríkt samstarf um samgöngur
Það blasir við öllum þeim sem vilja vita að samgöngur víða um landið eru komnar að fótum fram. Viðhaldi hefur ekki verið sinnt sem skyldi og staðan því orðin verulega slæm á mörgum stöðum.
42% fyrirtækja innan SI segja styrkingu krónunnar koma sér vel
Í könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna sést að 38% svarenda telja íslensku krónuna hentugan gjaldmiðil fyrir þann atvinnurekstur sem viðkomandi stendur í. Þá telja 23% svarenda að gjaldmiðillinn henti starfsemi sinni illa.
Nýr kjarasamningur
Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning fimmtudaginn 21. janúar. Samningurinn fer nú til kynningar hjá samningsaðilum og atkvæðagreiðslu og skulu niðurstöður liggja fyrir eigi síðar en 26. febrúar.
Ný sýn á fjármögnun innviðaframkvæmda
Síðustu 6-7 ár hafa fjárfestingar á Íslandi verið takmarkaðar, sérstaklega í opinberum fjárfestingum og í innviðum. Ekki eru horfur á þær aukist mikið að óbreyttu.
Breytingar á ýmsum sköttum og gjöldum
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman meðfylgjandi yfirlit yfir helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi nú um áramótin og hafa áhrif á félagsmenn SI.
300 stjórnendur skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið
Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu skora í dag á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. Í áskoruninni kemur fram að það gangi vel í atvinnulífinu á mörgum sviðum og atvinnuleysi hafi minnkað hratt.
Seðlabankinn einn á bremsunni – stýrivextir hækkaðir
Stýrivextir voru hækkaðir í morgun um 0,25 prósentur þvert á það sem flestir greiningaraðilar höfðu spáð. Þrátt fyrir litla verðbólgu metur bankinn það sem svo að undirliggjandi verðbólguþrýstingur sé mikill, slaki í ríkisfjármálum og spenna á vinnumarkaði.
2007 er ekki runnið upp á ný
Fregnir af miklum hagvexti, ríflegum launahækkunum, fasteignaverðshækkunum og fjölgun byggingakrana hafa ýtt af stað umræðu þess efnis að staða efnahagslífsins sé farið að minna óþægilega mikið á ástandið 2007.
Tryggingagjald lækki um 1%
Tekjur ríkissjóðs af tryggingagjaldi munu hækka um fimm milljarða vegna kjarasamninganna í vor. Þetta segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í viðtali við Fréttablaðið í dag.
Stýrivextir hækkaðir í morgun – mikill vaxtamunur skerðir samkeppnishæfni
Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti í morgun um 0,5 prósentur og var sú hækkun í takt við flestar spár. Á sama tíma eru vextir í nágrannalöndum okkar lágir og vaxtamunurinn því afar mikill. Byrðin sem íslenskt atvinnulíf þarf að bera vegna hárra vaxta er óásættanleg.
Niðurstöður kjarasamninga SA og iðnaðarmanna liggja fyrir 15. júlí nk.
Á heimasíðu SA undir flipanum Samningar 2015 eru að finna góðar leiðbeiningar vegna nýrra kjarasamninga, meðal annars reiknivél vegna launaþróunartryggingar. Samtök iðnaðarins hvetja félagsmenn sína til að nota eingöngu reiknivél SA við útreikninga á launabreytingum starfsmanna sinna.
Hvaða þýðingu hefur afnám hafta fyrir atvinnulíf og nýsköpun?
Í augum fjárfesta hefur Ísland verið eins og niðdimmt herbergi en með áætlun um afnám hafta eru stjórnvöld búin að kveikja ljósin, segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Stefán Þór Helgason hjá Klak Innovit, segir þetta gjörbreyta stöðunni fyrir nýsköpunarfyrirtæki.
Stýrivextir hækkaðir í morgun - Krefjandi áskorun fyrir iðnaðinn
Seðlabankinn ákvað í morgun að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Rök Seðlabankans lúta að hækkun launakostnaðar umfram spár, hækkun verðbólguvæntinga og eftirspurn í hagkerfinu. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir að þessi ákvörðun Seðlabankans hafi ekki komið á óvart og sé í takt við spár.
Samið til langs tíma á almennum vinnumarkaði
Kjarasamningar voru undirritaðir á almennum vinnumarkaði síðastliðinn föstudag sem ná til tæplega 70 þúsund launamanna. Samningarnir gilda til ársloka 2018 verði þeir samþykktir, en framundan er kynning á efni samninganna meðal aðildarfyrirtækja SA.
Um meintar rangfærslur SA í samningaviðræðum við Flóabandalagið, VR og LÍV
Síðastliðinn föstudag, þann 15. maí, lögðu Samtök atvinnulífsins fram skriflega tillögu gagnvart Flóabandalaginu og VR um tilteknar breytingar á vinnutímaákvæðum kjarasamninga og hækkanir launa og launataxta gegn þeim breytingum.