Fréttasafn(Síða 40)
Fyrirsagnalisti
Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði
Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.
Meirihlutinn vill ekki í ESB
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.
Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun
Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.
Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.
Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.
Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin.
Íslenska veikin
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.
Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.
Viðburðaríkt ár
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.
Væntingar á nýju ári
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?
Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka)
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.
Veik aðgerð að hækka eldsneytisgjöld til að draga úr þenslu
Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeirri viðbótarhækkun á krónutölusköttum sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi sem nú er til umræðu á Alþingi.
Seðlabankinn lækkar vexti í 5%
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um vaxtalækkun.
Áhyggjur af styrkingu krónunnar
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar og Seðlabankinn þurfi að lækki vexti og kaupa gjaldeyri.
Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði.
Lífseig en röng söguskoðun
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera.
Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins
Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins.
SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega
Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.
Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans.
Kjósum gott líf – fundur í Hörpu
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.