Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 40)

Fyrirsagnalisti

15. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði

Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.

14. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meirihlutinn vill ekki í ESB

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.

14. mar. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun

Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.

27. feb. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

31. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin. 

26. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Íslenska veikin

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.

3. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Viðburðaríkt ár

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Væntingar á nýju ári

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?

20. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka)

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.

15. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Veik aðgerð að hækka eldsneytisgjöld til að draga úr þenslu

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeirri viðbótarhækkun á krónutölusköttum sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi sem nú er til umræðu á Alþingi. 

14. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn lækkar vexti í 5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um vaxtalækkun. 

7. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhyggjur af styrkingu krónunnar

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar og Seðlabankinn þurfi að lækki vexti og kaupa gjaldeyri.

28. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði. 

25. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lífseig en röng söguskoðun

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera. 

19. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins

Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins. 

19. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega

Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.

12. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans. 

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

Síða 40 af 42