Fréttasafn (Síða 39)
Fyrirsagnalisti
Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.
Hagvaxtarhorfur versna
Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.
Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda
SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála.
Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar.
Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka
Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.
Fasteignaskattar ekki heilbrigð gjaldtaka fyrir þjónustu
Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er vakin athygli á háum fasteignasköttum sveitarfélaga á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast frá 2011
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um háa fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Í bítinu á Bylgjunni í morgun.
Fasteignaskattar á fyrirtæki 26 milljarðar í ár
Í nýrri greiningu SI kemur fram að álagðir fasteignaskattar sveitarfélaga á fyrirtæki gætu numið 26 milljörðum króna í ár.
Fasteignaskattar leggjast þyngst á fyrirtækin í landinu
Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir að fasteignaskattar séu afar háir hér á landi í samanburði við það sem þekkist í nágrannalöndunum.
Mikil hækkun fasteignaskatta á fyrirtæki
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um mikla hækkun á fasteignasköttum sveitarfélaga á fyrirtæki.
Stjórnvöld hafa að minnsta kosti fjórar leiðir til að lækka vexti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hvernig stjórnvöld geta lækkað vexti í grein í Markaðnum í dag.
Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.
Ríkið lækki útlánavexti til að bæta samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um háa útlánavexti íslenskra banka sem koma niður á samkeppnisstöðu.
Óstöðugleiki hefur neikvæð áhrif á framleiðnivöxt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir frá helstu kostum og göllum rekstrarumhverfisins í ViðskiptaMogganum.
Trúverðugleiki Seðlabankans
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um trúverðugleikavandamál Seðlabankans í Morgunblaðinu.
Tíminn er núna fyrir nauðsynlegar umbætur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um starfsumhverfi fyrirtækja.
Vantar skýra atvinnustefnu
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segir að stjórnvöld verði að bregðast við versnandi stöðu framleiðslufyrirtækja með skýrri atvinnustefnu.
Þarf verulegar umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja í Morgunblaðinu í dag.
Fleiri stjórnendur telja að aðstæður í atvinnulífinu versni
Væntingar til aðstæðna í atvinnulífinu eftir sex mánuði mælast minni meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins.
