Fréttasafn(Síða 39)
Fyrirsagnalisti
Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur.
Líkur á lækkun stýrivaxta
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í næstu viku en samkvæmt nýbirtri könnun meðal aðila á fjármálamarkaði eru líkur á því að nefndin muni lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur.
Færri störf í hátækniiðnaði hér á landi vegna gengissveiflna
Í ViðskiptaMogganum er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, um vísbendingar um að styrking krónunnar muni hafa áhrif á samsetningu iðnaðar í landinu.
Aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í samtali við Fréttablaðið allt aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs nú en á árunum fyrir hrun.
Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu
Iðnaður er mjög umfangsmikill í íslensku efnahagslífi. Greinin er fjölþætt og snertir nær alla þætti hagkerfisins. Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu.
Talsverð veltuaukning í iðnaði á fyrsta ársþriðjungi
Velta í iðnaði nam 424 mö.kr. á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun.
15% fjölgun launþega í byggingariðnaði milli ára
Launþegum hefur fjölgað mikið á milli ára hjá launagreiðendum í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
Mikil gróska í iðnaði
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um mikla grósku sem verið hefur í iðnaði á síðustu árum.
Vegamálin mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sagði í fréttum Stöðvar 2 að vegamálin hafi mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum.
Vanmetin áhrif vaxtalækkunar íbúðalána á fasteignamarkaðinn
Rætt var við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í umfjöllun Morgunblaðsins um áhrif vaxtalækkunar íbúðalána á fasteignamarkaðinn.
Einkaaðilar geta flýtt fyrir uppbyggingu innviða
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir stjórnvöld verða að skoða með opnum hug aðkomu einkaaðila að fjármögnun og uppbyggingu samgöngumannvirkja.
Vegir og vegleysur
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.
Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.
Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.
Óstöðugleiki krónunnar vandamál
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.
Fylgst verður vel með framvindu Brexit
Samtök atvinnulífsins ætla að fylgjast vel með framvindu mála í samningaviðræðum milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr ESB.
Búist við frekari styrkingu krónunnar
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar.
Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun
Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.
Vafasamur samanburður
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.
Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar
Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.