Fréttasafn (Síða 38)
Fyrirsagnalisti
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.
Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu
Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis.
Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.
Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar
Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun.
Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli
Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur.
Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni.
Athafnaborgin standi undir nafni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.
Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta
Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.
Innistæða fyrir vaxtalækkun
Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.
Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum.
EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.
Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB
Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu.
Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.
