Fréttasafn (Síða 37)
Fyrirsagnalisti
Efnahagsframvindan ræðst af hagstjórnarviðbrögðum
Í þjóðhagsspá Hagstofnunnar sem birt var í morgun er dekkri tónn en var í síðustu spá stofnunarinnar sem birt var í maí sl.
Bein útsending frá fundi um peningaþvætti
Bein útsending er frá upplýsingafundi í Húsi atvinnulífsins um peningaþvætti.
Hvernig tekist er á við áskoranir hefur áhrif á framtíðina
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum á fundi Landsbankans í Hörpu um nýja hagspá.
Lækkun stýrivaxta hjálpar fyrirtækjum og heimilum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum í dag.
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.
Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.
Engin úrræði til að stöðva ólögmæta iðnstarfsemi
SI hafa sent í Samráðsgátt umsögn um einföldun regluverks.
Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.
Hagstjórnaraðilar gangi í takt af áræðni og hraða
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í ViðskiptaMogga um stöðuna í hagkerfinu og mikilvægi þess að gera réttu hlutina rétt.
Mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Markaðnum í dag mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar en villur hafa verið óvenjumargar.
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Sérstök staða í hagkerfinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu.
9 milljónum klukkustunda er sóað í umferðartafir á ári
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá ávinningi af bættri ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ljósastýring gæti skilað 80 milljörðum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að 15% minnkun í umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu gæti skilað 80 milljörðum króna.
Seðlabankinn stígur skref í rétt átt
Samtök iðnaðarins fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
