Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 37)

Fyrirsagnalisti

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar leggjast þyngst á fyrirtækin í landinu

Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir að fasteignaskattar séu afar háir hér á landi í samanburði við það sem þekkist í nágrannalöndunum.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikil hækkun fasteignaskatta á fyrirtæki

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um mikla hækkun á fasteignasköttum sveitarfélaga á fyrirtæki.

19. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld hafa að minnsta kosti fjórar leiðir til að lækka vexti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hvernig stjórnvöld geta lækkað vexti í grein í Markaðnum í dag.

17. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

13. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ríkið lækki útlánavexti til að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um háa útlánavexti íslenskra banka sem koma niður á samkeppnisstöðu. 

4. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óstöðugleiki hefur neikvæð áhrif á framleiðnivöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir frá helstu kostum og göllum rekstrarumhverfisins í ViðskiptaMogganum. 

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Trúverðugleiki Seðlabankans

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um trúverðugleikavandamál Seðlabankans í Morgunblaðinu. 

10. júl. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tíminn er núna fyrir nauðsynlegar umbætur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um starfsumhverfi fyrirtækja. 

3. júl. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vantar skýra atvinnustefnu

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segir að stjórnvöld verði að bregðast við versnandi stöðu framleiðslufyrirtækja með skýrri atvinnustefnu.

28. jún. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf verulegar umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja í Morgunblaðinu í dag.

13. jún. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fleiri stjórnendur telja að aðstæður í atvinnulífinu versni

Væntingar til aðstæðna í atvinnulífinu eftir sex mánuði mælast minni meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins. 

18. maí 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skortir samræmi hjá sveitarfélögum í beitingu stöðuleyfa

Samtök iðnaðarins efndu til fundar í vikunni þar sem rætt var um álitaefni er varða stöðuleyfi og skort á samræmingu milli sveitarfélaga um beitingu reglna.

11. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI mótmæla auknum álögum á gosdrykki

Samtök iðnaðarins, SI, mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki. 

26. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsumhverfið er óstöðugt og draga þarf úr sveiflum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir hagkerfið hér sveiflast meira en gengur og gerist annars staðar. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um rafræna auðkenningu

SI, SA, SFF og VÍ gera athugasemdir við frumvarp til laga um rafræna auðkenningu. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líkt og að búa í harmonikku á sveitaballi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um sveiflukennt rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja sem eru í samkeppni við erlend.

10. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reglur sem skapa óþarfa kostnað hjá fjarskiptafyrirtækjum

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líklegt að tafir verði á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Líklegt er að innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf verði ekki lokið fyrir 25. maí þegar hún tekur gildi í Evrópusambandinu.

28. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kallar eftir eigendastefnu ríkisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, kallar eftir eigendastefnu ríkisins í raforkumálum í grein sinni í Viðskiptablaðinu í dag. 

28. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Upplýsingar fyrir félagsmenn um nýja persónuverndarlöggjöf

Á vef SA geta félagsmenn SI fengið aðgang að helstu upplýsingum um nýja persónuverndarlöggjöf.

Síða 37 af 42