Fréttasafn(Síða 36)
Fyrirsagnalisti
Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun.
Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli
Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur.
Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni.
Athafnaborgin standi undir nafni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.
Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta
Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.
Innistæða fyrir vaxtalækkun
Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.
Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum.
EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.
Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB
Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu.
Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.
Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.
Hagvaxtarhorfur versna
Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.
Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda
SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála.
Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar.
Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka
Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.
Fasteignaskattar ekki heilbrigð gjaldtaka fyrir þjónustu
Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er vakin athygli á háum fasteignasköttum sveitarfélaga á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast frá 2011
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um háa fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Í bítinu á Bylgjunni í morgun.
Fasteignaskattar á fyrirtæki 26 milljarðar í ár
Í nýrri greiningu SI kemur fram að álagðir fasteignaskattar sveitarfélaga á fyrirtæki gætu numið 26 milljörðum króna í ár.