Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 35)

Fyrirsagnalisti

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fundur um keðjuábyrgð í opinberum samningum

Mannvirki og SI stóðu fyrir fundi um keðjuábyrgð í opinberum samningum í Húsi atvinnulífsins.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Staðan breyst mikið á stuttum tíma

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagsmálunum í Víglínunni á Stöð 2.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Víðtæk efnahagsáhrif ef álverið í Straumsvík lokar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu að lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsleg áhrif á Íslandi.

13. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bankarnir taka súrefni frá fyrirtækjum og atvinnulífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagslífinu í Morgunútvarpi Rásar 2. 

13. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Gríðarleg efnahagsleg áhrif álversins í Straumsvík

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fjölmiðlum um stöðu álversins í Straumsvík.

12. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Ár hagræðinga hjá framleiðslufyrirtækjum

Á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Norðurljósum í Hörpu í dag verða niðurstöður kynntar úr nýrri könnun.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf vítamín fyrir hagkerfið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið í dag um stöðuna í hagkerfinu og hvaða aðgerða er þörf.

11. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Meiri skellur í útflutningi en síðustu þrjá áratugi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi stöðu hagkerfisins í Silfrinu á RÚV um helgina. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bregðist hratt við

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að mikilvægt sé að stjórnvöld bregðist hratt við til að snúa þróuninni við. 

10. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki bara blikur á lofti heldur óveðursský yfir landinu

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Í bítinu á Bylgjunni um stöðuna í efnahagskerfinu.

10. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman

Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efnahagshorfurnar ekki góðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir á Vísi að efnahagshorfurnar fyrir þetta ár séu ekkert góðar. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óveðursský yfir Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til. 

31. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.

30. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar

SI telja að verðbólga og verðbólguvæntingar við markmið gefi peningastefnunefnd Seðlabankans svigrúm til þess að lækka stýrivexti frekar.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helmingur fasteignaskatta á fyrirtæki renna í borgarsjóð

Í Morgunblaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um fasteignaskatta á fyrirtæki landsins.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fyrirtæki landsins greiða 28 milljarða í fasteignaskatta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki landsins greiða rúmlega 28 ma.kr. í fasteignaskatta á árinu 2020 eða 1% af landsframleiðslu.

Síða 35 af 44