Fréttasafn(Síða 35)
Fyrirsagnalisti
Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.
Engin úrræði til að stöðva ólögmæta iðnstarfsemi
SI hafa sent í Samráðsgátt umsögn um einföldun regluverks.
Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.
Hagstjórnaraðilar gangi í takt af áræðni og hraða
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í ViðskiptaMogga um stöðuna í hagkerfinu og mikilvægi þess að gera réttu hlutina rétt.
Mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Markaðnum í dag mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar en villur hafa verið óvenjumargar.
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Sérstök staða í hagkerfinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu.
9 milljónum klukkustunda er sóað í umferðartafir á ári
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá ávinningi af bættri ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ljósastýring gæti skilað 80 milljörðum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að 15% minnkun í umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu gæti skilað 80 milljörðum króna.
Seðlabankinn stígur skref í rétt átt
Samtök iðnaðarins fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.
Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu
Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis.
Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.
Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar
Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.