Fréttasafn: 2017 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Nýtt vörumerki á skyrinu frá MS
Eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, MS, kynnti í gær nýtt vörumerki fyrir skyr sem nefnist ÍSEY skyr sem kemur í staðinn fyrir Skyr.is.
Sprotafyrirtæki eiga erfiðara um vik að afla fjármagns
Í frétt ViðskiptaMoggans í vikunni kemur fram að sprotafyrirtæki eigi erfitt um vik að afla fjármagns þessi misserin.
70 nemendur útskrifast frá HR með frumgreinapróf
Háskólinn í Reykjavík brautskráði í vikunni 70 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans.
Tólf nýsveinar útskrifaðir
Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.
Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðir til 2019
Vísinda- og tækniráð hefur samþykkt stefnu og aðgerðaráætlun 2017-2019.
50 englafjárfestar á Íslandi
Gefin hefur verið út handbók fyrir norræna sprotamarkaðinn með áherslu á englafjárfestingar.
Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði
Í apríl voru 11.500 launþegar í byggingarstarfsemi og hafði launþegum fjölgað um 16% samanborið við sama tíma í fyrra.
Sameiginlegar tillögur SA og ASÍ gegn kennitöluflakki
Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands kynntu á blaðamannafundi í Húsi atvinnulífsins í dag sameiginlegar tillögur sem ætlað er að berjast gegn kennitöluflakki.
Hvatti til að sækjast ekki eftir störfum heldur tilgangi
Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) og fyrrum starfsmaður Samtaka iðnaðarins, hélt ræðu við útskrift nemenda í Háskólanum í Reykjavík um síðustu helgi.
Tryggja á framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi
Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022 var kynnt á blaðamannafundi í Veröld - húsi Vigdísar í gær.
Jákvætt að hagsmunasamtökin séu á einum stað
Í Viðskiptablaðinu var rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, og sagt að hann sé kominn aftur á gamlar slóðir.
648 nemendur útskrifaðir úr HR
648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.
50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs
Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári.
Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda
Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar.
Frestur til að sækja um miðastyrki rennur út 1. júlí
SÍK vekur athygli á að frestur um miðastyrki rennur út 1. júlí næstkomandi.
Lýsing á jafnlaunastaðlinum ÍST 85 á vef Staðlaráðs Íslands
Á vef Staðlaráðs Íslands er lýsing á jafnlaunastaðlinum ÍST 85 en lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 var breytt 1. júní síðastliðinn.
Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.
Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.
Uppbygging gagnavera stórt sóknarfæri viðskiptalífsins
Viðskiptablaðið hefur að undanförnu fjallað um gagnaveraiðnaðinn.
Nokkur þúsund ný störf verða til á næstu árum í byggingariðnaði
Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins áætli að störfum í byggingariðnaði muni fjölga um nokkur þúsund á næstu árum.