Fréttasafn: 2017 (Síða 15)
Fyrirsagnalisti
Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.
Öflug grasrót í tölvuleikjaiðnaði
Vignir Örn Guðmundsson, sérfræðingur á hugverkasviði SI, formaður Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) og einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Radiant Games, er í viðtali í sérblaði Viðskiptablaðsins, Frumkvöðlar.
Óstöðugleiki krónunnar vandamál
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.
Um helmingur fyrirtækja á framleiðslusviði SI með vottanir
72% fyrirtækja á framleiðslusviði SI eru með gæðakerfi og 51% þeirra eru með vottun.
Nýútskrifaðir sveinar í gull- og silfursmíði
Félag íslenskra gullsmiða bauð nýsveinum sem þreyttu fyrir skömmu sveinspróf í gull- og silfursmíði til móttöku í gær.
Ingólfur Bender er nýr hagfræðingur SI
Ingólfur Bender hefur verið ráðinn hagfræðingur Samtaka iðnaðarins og hefur hann þegar hafið störf.
Stjórn SI á ferð um Suðurlandið
Stjórn Samtaka iðnaðarins lagði land undir fót í gær og heimsótti nokkur aðildarfyrirtæki samtakanna á Suðurlandi.
HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri
Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri.
Landsmenn ánægðir með íslenska framleiðslu
Viðhorf Íslendinga til innlendra framleiðsluvara og -fyrirtækja er jákvætt samkvæmt nýrri könnun.
Eru verðmæti í vottun?
Eru verðmæti í vottun? er yfirskrift fundar sem SI stendur fyrir í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag 8. júní kl. 16.00-17.30.
Afhending 22 sveinsbréfa í málmiðnaði
Afhending á 22 sveinsbréfum í málmiðnaði fór fram í gær.
Fylgst verður vel með framvindu Brexit
Samtök atvinnulífsins ætla að fylgjast vel með framvindu mála í samningaviðræðum milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr ESB.
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins lætur af störfum
Stjórn Samtaka iðnaðarins hefur gert starfslokasamning við Almar Guðmundsson sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tæp þrjú ár.
Kallað eftir hugmyndum fyrir framtíð norrænnar framleiðslu
Um mánaðarmótin verður nýtt verkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sett í gang en um er að ræða hugmyndasamkeppni um lausnir í sjálfvirkni.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir 12. september næstkomandi en verðlaunin verða afhent 12. október.
Sterk rök fyrir að innviðagjald sé ólögmætt að mati lögfræðinga
Samtök iðnaðarins fengu lögmannsstofuna LEX til að veita álit á lögmæti innviðagjalda.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Álitsgerð sem segir innviðagjaldið ólögmætt
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins hafi fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt.
464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum
Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag.
Vaxtarsproti ársins er Kerecis
Fyrirtækið Kerecis jók veltu um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017.