Fréttasafn: 2017 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins
Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.
Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni
Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.
24 þúsund gestir mættu
Um 24 þúsund gestir mættu á sýninguna Amazing Home Show.
Umbyltingar í tækni og sjálfvirkni til umræðu í Marshall-húsinu
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, standa fyrir fundi um tækniframfarir og sjálfvirkni í sjávarútvegi í fyrramálið kl. 8.30-10.15 í Marshall-húsinu.
Búist við frekari styrkingu krónunnar
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar.
Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show
Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur.
Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans
Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal.
Margt á döfinni í byggingum á Akureyri og nágrenni
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar hjá SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í Atvinnupúlsinum á N4.
Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun
Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.
Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár
Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár.
Opinber innkaup á Íslandi til umfjöllunar á ráðstefnu í Osló
Theodóru S. Þorsteinsdóttur var boðið að flytja erindi á árlegri ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins í Noregi í framhaldi af erindi hennar á fundi SI um opinber innkaup fyrr á árinu.
Erindi um íslenskt hugverk í alþjóðlegu samhengi
Oliver Luckett, stjórnarformaður Efni, flytur erindi á aðalfundi Hugverkaráðs SI sem haldinn verður á morgun.
Tímabært að breyta umgjörð raforkumála
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um raforkumál.
Allt það nýjasta á einum stað
Í Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um Amazing Home Show en Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar sýningarinnar ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Álfyrirtækin í fararbroddi í umhverfis- og öryggismálum
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, flutti erindi á Ársfundi Samáls sem hægt er að horfa á.
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands hefur tekið til starfa
Ný stjórn hefur tekið til starfa í Ljósmyndarafélagi Íslands en félagið sem var stofnað 1926 er félag atvinnuljósmyndara hér á landi.
Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði í HR
Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði verður í Opna háskólanum í HR þriðjudaginn 23. maí næstkomandi kl. 9.45 um nýja námslínu.
SI taka þátt í Amazing Home Show sem opnar á föstudaginn
Samtök iðnaðarins taka þátt í stórsýningunni Amazing Home Show sem verður opnuð á föstudaginn næstkomandi 19. maí í Laugardalshöllinni.
Opnað fyrir umsóknir í frumgreinanám við HR
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumgreinanám við Háskólann í Reykjavík.
Eru innviðagjöldin lögmæt?
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá efasemdum Samtaka iðnaðarins um lögmæti innviðagjalda og að slík gjöld eigi sér líklega ekki lagastoð.