Fréttasafn: 2017 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Stofna sjóð fyrir viðburði og grasrótarstarf í tæknigeiranum
Sprota- og tæknivefurinn Northstack ásamt Kristjáni Inga Mikaelssyni hefur stofnað nýjan tveggja milljóna króna sjóð sem nefnist „Community Fund“.
Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði
Launþegum fjölgar mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu en hefur fækkað í sjávarútvegi samkvæmt mælingu Hagstofunnar.
Vaxtarsprotinn afhentur í ellefta sinn í Grasagarðinum í Laugardal
Viðurkenningarathöfn Vaxtarsprotans fer fram 23. maí næstkomandi á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal.
Betri verkefnastaða fyrir verkfræðinga hér á landi
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um að mikil eftirspurn sé eftir verkfræðingum og að þeir séu að flytja heim frá Noregi í auknum mæli.
Ráðstefna um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi
Úrgangur í dag – auðlind á morgun er yfirskrift ráðstefnu um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða sem haldin verður 24. maí næstkomandi kl. 9-14 á Grand Hótel Reykjavík.
Málmur mótar framtíðarsýn
Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, Málmur, stóðu fyrir stefnumótunarfundi fyrir skömmu í Húsi atvinnulífsins.
Er vörustjórnun lykill að aukinni framleiðni?
Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins sem verður haldin þriðjudaginn 30. maí kl. 8.15-12.15 á Grand Hótel í Reykjavík ber yfirskriftina Vörustjórnun - Lykill að aukinni framleiðni?.
SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra
Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál.
Brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí.
Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag.
Fossraf fær D-vottun SI
Fossraf ehf. hefur fengið D-vottun SI.
Helstu áherslur í raforkumálum koma fram í raforkustefnu SI
Í raforkustefnu SI sem samþykkt hefur verið af stjórn kemur meðal annars fram að skipulag, uppbygging og þróun raforkumarkaðar hér á landi skipti skipti sköpum fyrir iðnfyrirtæki, orkufyrirtæki og efnahagslífið í heild sinni.
Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu
Aðalfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.
Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu
„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu.
Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar
Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.
Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð
Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi.
Þarft að setja fram langtímasýn um minni losun en hugtök óljós
Í umsögn Samtaka iðnaðarins um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál, kemur fram að leiðin að minni losun gróðurhúsalofttegunda sé eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans.
Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR
Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði.
Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG
Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins.
Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum
Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.